Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 53
„Þetta er mjög áhugavert og spennandi verkefni. Við gerum okkur ljósa grein fyrir því að kjörin sem nást á lán- um ríkisins hafa beina þýð- ingu fyrir aðra íslenska lán- takendur þar sem kjör þeirra taka mið af þeim kjörum sem ríkinu bjóðast. Það er ánægju- legt að undanfarinn áratug hafa lánskjör ríkisins batnað jafnt og þétt Við teljum að hver lántaka eigi að skapa jarðveg fyrir enn betri kjör næst þegar farið er á markað. Samhliða hefur lánshæfismat rikisins farið batnandi. Seðlabankinn annast tengsl við alþjóðleg mats- fyrirtæki og fer alþjóðasvið bankans með daglega fram- kvæmd þeirra. Tel ég að bankanum, ásamt fulltrúum annarra stjórnvalda, hafi tekist að byggja upp faglegt samband við þessi fyrirtæki sem grundvallast á hrein- skiptni og traustí. Alþjóða- sviðið annast jafnframt gjald- eyrisvarasjóð bankans. Hann er varðveittur í erlendum verðbréfum og lausum eign- um auk gulls og þetta kallar á umfangsmikil viðskipti á er- lendum mörkuðum. Eitt hið ánægjulegasta við starf mitt í Seðlabankanum er að árang- ur af störfum okkar er lagður á alþjóðlegan mælikvarða. Arangur okkar sem lántak- enda er borinn saman við önnur ríki og sambærilega aðila og umsagnir birtar taf- arlaust í helstu ijármálarit- um. Eg tel að við megum una bærilega við árangurinn sem við höfum náð, en í hinum al- þjóðlega samanburði felst mikil hvatning og ögrun til að standa sig,“ segir Olafur. Þakklátur fyrir tækifærið Þrátt fyrir ærinn starfa segist Ólaf- ur eiga sér mörg áhugamál. „Meðal þeirra er íslensk menning að fornu og nýju. Eg hef ánægju af listum og hlakka til að njóta hins íjölbreytta menningarlífs í Washington. Eg hef líka ánægju af hreyfmgu og útíveru og hef gert mér far um að kynnast náttúru landsins, meðal annars með gönguferðum á hálendinu undanfarin ár.“ Olafur er kvæntur Dögg Pálsdóttur hæstaréttarlögmanni. Sonur þeirra er Páll Agúst, sem stundar nám við Menntaskól- ann við Hamrahlíð. Þar sem Dögg rekur eigin lögfræðistofu og „Eg vona að sjóburinn geti átt þátt í ab ajstýra samdrœtti í heimsbúskapnum, sem margir hafa óttast og stuðla ab hagvexti og hagsœld á komandi tímum “, segir Olafur lsleifsson, sem um áramót tekur sæti í fram- kvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. FV-mynd: Geir Olafsson Páll Ágúst er í miðjum klíðum í námi segir Ólafur þau ekki eiga heimangengt. „Þegar ég var síðast i Washington var fjölskyld- an með og við eignuðumst góða vini sem við höfum haldið góðu sambandi við. Eg væntí þess að næstu tvö ár hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum verði viðburðaríkur timi og mjög reyni á sjóðinn við lausn erfiðra mála á vettvangi efnahags- og fjármála í heiminum. Þar blása ferskir vindar með nýjum mönnum við stjórnvölinn. Eg vona að sjóðurinn geti átt þátt í að afstýra samdrætti í heimsbúskapnum sem margir hafa óttast og búa til skilyrði fyrir nýtt skeið hagvaxt- ar og hagsældar á komandi tímum. Eg er þakklátur fyrir að fá tækifæri til að gerast fulltrúi átta þjóða í framkvæmdastjórn heimsstofnunar á borð við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn." S3 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.