Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 55

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 55
Róbert Wessmann, framkvœmdastjóri Delta, og Hauke Sie, forstjóri Pharmamed, á rábstefnu sem fyrirtækin stóðu fyrir á Möltu. sem gæti verið samkeppnishæfari en verksmiðjan á íslandi. Heima erum við í þeirri stöðu að ná varla að anna eftirspurn því að sala okkar hefur vaxið það mikið og félagið sjálft hefur vaxið úr 700-800 milljónum árið 1998 í sex milljarða á næsta ári. Þar sem Pharmamed er einungis inni í rekstrartölum júlí til desember þá er þessi velta miðuð við samstæðuuppgjör á 12 mánaða grunni," segir Róbert. Til Bandaríkjanna innan tveggja ára Tæplega 80 prósent af tekjum Delta koma erlendis frá og gerir fyrirtækið ráð fyrir að sá hlutur fari vaxandi. Viðskiptavinir fyrirtækisins eru 40 talsins í 20 löndum, fyrst og fremst í Vestur-Evrópu, og er markaðurinn í Þýskalandi langstærstur. Pharmamed gefur þægilega viðbót markaðslega séð en fyrirtækið er nú þegar inni á mörkuðum sem Delta hefur áhuga á. „Við eigum eftir að sækja inn á markaðinn í Austur-Evrópu. Verksmiðjan okk- ar heima var byggð með það í huga að geta farið inn á Banda- ríkjamarkað og það teljum við okkur geta gert innan eins og hálfs til tveggja ára. Svo eru margir aðrir markaðir sem við getum unnið á en erurn lítið sem ekkert farin að skoða, t.d. Miðausturlönd, Austurlönd fjær og Suður-Ameríka. I Austur- Evrópu eru Eystrasaltslöndin og Rússland þannig að það er okkar sýn að sækja inn á fleiri markaði og auka þannig um- svif okkar með árunum," segir Róbert. - Er Delta að stíga skref inn á þessa braut með kaupunum á Pharmamed? Já, við erum nánast ekkert inni á mörkuðunum í Eystrasalts- löndunum en Pharmamed er það. Fyrirtækið er líka í við- skiptum við Ungverjaland og nokkur önnur lönd en býður ekki upp á nýju lyfin eins og við gerum. Við getum því nýtt sölustarfsemi Pharmamed til þess að selja okkar lyf og þannig getum við flýtt aðeins fyrir Delta.“ Styrkja sölustarfsemina Eitt af fyrstu verkefnum hjá Pharmamed var breyting á stjórnskipuritinu og hefur fyrsta Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, aðstoðarframkvœmdastjóri og forstöðumaður útflutnings- og þróunarsviðs hjá Delta, Þorsteinn Loftsson, prófessor í lyfjafræbi við HÍ, og Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, aðstoðarmaður framkvœmdastjóra og aðstoðarframkvœmdastjóra. framleiðslan, töflur fýrir danska fýrirtækið GlaxoSmithKline, nú verið færð frá verksmiðjunni á íslandi til Möltu og er unn- ið að því að færa aðra framleiðslu þangað. Hvað önnur verk- efni varðar ber uppbyggingu á þróunarstarfsemi einna hæst en Fjalar Kristjánsson, sá sem stýrði gæða- og rannsóknar- sviði Delta, er fluttur til Möltu og mun leiða þróunarvinnuna þar næstu tvö árin. Verið er að kanna möguleikana á að koma upp sérstakri rannsóknarstofu og tilraunaðstöðu hjá Pharma- med og kemur fljótlega í ljós hvort af því verður. „Slík aðstaða er fýrir hendi í dag en ef við ætlum að vinna þróunar- og rann- sóknarvinnuna þannig að vel sé og auka afköstin enn frekar þá viljum við hafa aðstöðuna í samræmi við það. Við höfum því verið að líta í kringum okkur og okkur hefur verið boðin aðstaða handan við götuna ef við viljum. Þar yrði fyrst og fremst rannsóknarstofa og þróunaraðstaða fýrir okkar lyf,“ útskýrir Róbert. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.