Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 58
Moira Scicluna, söngkona sem tók þátt t Evróvisjón-söngvakeþþninni jyrir hönd Möltu fyrir nokkrum árum, og hjónin Andrew og Dóra Blöndal Mizzi, sem reka eigin heildsölu á Möltu. Mynd: Paul Cini, Ijósmyndari á Möltu ekki hvenær það breytist en auðvitað verður maður bara að vinna sig út úr því, fmna betri vöru og gera fyrirtækið samkeppnishæfara en áður. Samkeppn- in hérna er mjög hörð og maður er alltaf að leita að nýj- ungum,“ segir Dóra. Sem dæmi nefnir hún hollenska út- blásturssíu frá Fuel King, sem þau hjón- in eru að prófa í samvinnu við um- hverfisráðuneytið á Möltu. „Við erum að reyna að fá hana við- urkennda því að við Islensk-maltnesk heildsala á Möltu Eitt íslenskt-maltneskt fyrirtæki er starfandi á Möltu, heildsalan A&A Mizzi Ltd, sem hjónin Dóra Blöndal Hrafnkelsdóttir ogAndrew Mizzi eiga og reka. A&A Mizzi Ltd flytur inn raftæki og heimilisvörur, t.d. Krups, og er að fikra sig áfram með viðskipti við Island. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur teljum að framtíðarviðskiptin felist m.a. á sviði umhverfismála." - Er samkeppnin svo grimmileg að menn reyna að bregða fæti hver fyrir annan? ,Já, maður þarf alltaf að vera á varð- bergi fyrir því að það sé ekki verið að stela af manni umboðum en samtímis getur samkeppnin hér verið mjög vinaleg. Við höfum til dæmis lent í því að vera vöruð við áður en öðrum tókst að stela af okkur umboði og þannig tókst okkur að koma í veg fyrir það í tæka tíð.“ Dóra er ein fárra íslendinga sem búa á Möltu en hún fluttist þang- að fyrir 16 árum. Hún hefur starfað í heildsölunni auk þess sem hún er að kanna möguleikana á að koma íslenskum hugbúnaði á fram- færi á Möltu. Andrew starfar sam- hliða við heildsölu ijölskyldu sinnar, Alf Mizzi & Sons Ltd, en sú heildsala er ein sú allra stærsta á Möltu, er einn af aðalinnflytjendum matvöru, og á hluta í fyrirtækjum, t.d. húsgagna- verksmiðju, Marks og Spencer versl- unarkeðjunni og Independent dag- blaðinu á Möltu, svo að dæmi séu nefnd. Fimm menn vinna hjá A&A Mizzi Ltd, að þeim hjónum meðtöldum, en veltan hjá fyrirtæki af þessari stærðargráðu getur numið allt að 10 milljónum dollara á ári. flllir Vilja í verslun Efnahagserfiðleikar hafa verið á Möltu undanfarin ár, viðskiptin hafa verið í lægð og virðist ekki mik- il breyting í vændum fyrr en hugsanlega þegar og ef landið gengur í Evrópusambandið eftir nokkur ár. Talsvert offram- boð er á merkjavöru og segja þau hjónin að margir Möltubú- ar vilji fara út í verslun og innflutning. „Fyrirtækin hafa ekki gengið eins vel núna og fyrir fimm til sex árum og við vitum Hátíðarstemmning á sunnudúgum Á Möltu er mikil umræða um opnunartíma verslana þvi að sumir vilja hafa opið á sunnu- dögum. Dóra er ekki viss hvernig fer, segir mikla hátíðar- stemmningu í landinu á sunnudögum þar sem fjölskyldurnar fara í kirkju og borða góðan mat saman úti í garði. „Þessu vill fólk ekki glata og ég held að fólk sé almennt mjög sátt við að hafa verslanir lokaðar á sunnudögum. Hér eru allir rómversk- kaþólskir og fólk vill virða orð guðs um að halda einn dag heilagan. Það skipuleggur sig bara betur og verslar á laugar- dögum í staðinn," segir hún.ffl 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.