Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 64
FYRIRTÆKIN fl NETINU Bókamgry Már W. Mixa, sjóðstjóri hjá SPH, jylgist með gengi sinna manna í Bretlandi á trulswolves.com. Mynd: Geir Olafsson Már Wolfgang Mixa er sjóðstjóri hjá Sparisjóði Hafnarijarðar, sph. „Netið er daglegur þáttur 1 lífi manns, bæði í starfi og leik. Ég kíki oft á það, jafnvel líka um helgar,“ segir hann. Már gefur hér nokkur dæmi um góðar vefsíður. bonds.is „Hér er að finna upplýsingar um verð skuldabréfa og ávöxtunarkröfur á þeim auk þess sem þarna er að finna nýjustu fréttir og rannsóknir varð- andi íslensk skuldabréf." thS.ÍS ,Á vef Þjóðhagsstofnunar eru ýmsar gagn- legar upplýsingar varðandi hagstærðir á íslandi. Ég nota þessa síðu mikið við rannsóknir, sérstaklega á hagstærðum á Islandi." yardeni.COm „Aðalhagfræðingur Deutsche Bank er með þessa síðu og þarna er að fmna samanburðar- tölur á ávöxtun hlutabréfa og skuldabréfa og greinar- góðar upplýsingar um „strategískar" ákvarðanir fjár- festa og sjóða varðandi eignasamsetningu.“ tmlSW0lveS.com „Ég er „nörd“, held með liði sem er ekki einu sinni í efstu deildinni í Bretlandi og þetta er sá vefur sem ég fer inn á til að fylgjast með gengi minna manna. Þetta er óopinber aðdáendavefur Ulf- anna í Bretlandi sem þýðir að þarna er að finna órit- skoðaðar upplýsingar, það helsta varðandi gengi liðs- ins og hvað aðdáendur hafa að segja. Ég kíki á þessa síðu tvisvar til þrisvar í viku.“ blOOmberg.com/COlumns/ ,Á þessari síðu er að fmna mikið af áhugaverðum greinum sniðnar að áhugasviði hvers og eins. Dálkahöfundarnir benda oft á önnur sjónarmið en þau sem virðast augljós við fyrstu sýn.“ [53 www.nsa.is Vefur Ný- ™ sköpunarsjóðs atvinnu- lífsins er skýr, einfaldur og greinargóður í upp- byggingu svo að af ber. Vefurinn gefur strax mjög skýra möguleika og þægilegt aðgengi, t.d. að upplýsingum um sjóð- inn, verkefni hans, þjón- ustu, starfsmenn o.s.frv. ★ ★★ Þegar kafað er dýpra eru stuttar en greinargóðar leiðbeiningar sem leiða notandann áfram. Sérlega auðvelt er að ferðast um þennan vef og ná í þær upplýsingar sem þar er að finna. Grafíkin er einföld en falleg, dökkblár, grár, hvítur og loks gulur til að gefa smá krydd. 53 www.flaga.is Vefur Flögu hf. er áferðarfal- legur og góður fyrir fag- fólk en kveikir ekki í gestum, sem óvart rekast þar inn. Eftir því sem best verður séð gef- ur vefurinn allar nauð- synlegar upplýsingar en allur texti er á ensku og vefurinn því greinilega ætlaður erlendum markaði. Grafíkin er einföld og smekkleg en kannski er vefurinn of hvítur og grár. Þetta mætti brjóta upp án þess að ofgera. Lítið er um myndir. Um þennan vef hefur verið sagt: Þurr upplýsingabæklingur á Netinu. S3 www.kveikir.is Flott grafík, svo mikil að jaðr- ar við að vera truflandi, en vefurinn sjálfur er hressilegur og skemmtilegur. Engum leiðist í þessari heim- sókn og kannski kemur hressileikinn niður á upplýsingagildinu. A forsíðunni er kennslu- stund í notkun nafnsins, Kveikja, og sjálfsagt veitir ekki af. Galli er að þurfa að skrolla niður til að sjá fréttirnar. Þátturinn „Okkar álit“ hefur verið áhugaverður á stundum. Kveikir.is ber með sér að þar innanhúss er mikil áhugi á grafík. Minna virðist fara fyrir áherslu á upplýsingar. 33 ★ ★ X Lélegur 'jc Sæmilegur ★ ★★ Gðður ★ ★★ '$C Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. 64 Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.