Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 80

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 80
SETIÐ FYRIfí SVÖRUIVl 7. Eru lánastofnanir of útlánaglaðar á uppgangstímum - en skrúfa síðan of harkalega íyrir útlán á samdráttartímum? „Ljóst er að lánastofnanir eiga stóran þátt í þeirri auknu einkaneyslu og ijárfestingargleði sem hefur átt sér stað á undanförnum misserum og ég tel því að þessi fullyrðing sé að sumu leyti rétt. Einnig er ljóst að lánastofnanir hafa skrúf- að fyrir kranann í útlánum undanfarið. Eðlilegt er þó að ný út- lán aukist ekki mikið ef fyrirliggjandi vandamál lánastofnana eru mikil og CAD hlutföll í lágmarki." 8. Verða erlendir bankar stórir hluthafar í íslenskum lána- stofnunum? „Mín skoðun er sú að erlendir bankar eigi eft- ir að koma inn á íslenska markaðinn og hafa a.m.k. tvær leið- ir til þess. Fulltrúar erlendra bankastofnana hafa sagt að þeim finnist íslenskir bankar of dýrir og því er mögulegt að ein- hverjir setji upp eigin starfsstöðvar hér á landi. Hvor leiðin sem verður farin tel ég líklegt að við sjáum erlenda banka á Islandi innan tíðar.“ 9. Breytist gengi krónunnar verulega á næstu tólf mánuð- um? „Innstreymi Jjármagns gæti orðið talsvert á tímabil- inu m.a. í tengslum við einkavæðingu ríkisfyrirtækja og fyr- irhugaðra virkjanaframkvæmda. Mikill vaxtamunur gæti þó ýtt fyrirtækjum út í erlenda ijármögnun og hugsanleg aukn- ing gæti orðið í ijárfestingum erlendis. Því ríkir talsverð óvissa um gengi krónunnar á þessu tímabili að mínu mati.“ - Sævar Helgason. ffl Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka: „ Vissulega má ávallt bú- ast við sveiflum í verði hlutabréfa en verðfallið nú er mun meira en ég hafði látið mér koma til hugar. “ ulslenska krónan mun ávallt eiga í vök að verjast og því má búast við gengissveifl- um. En mér þykir ólíklegt eins og staðan er í dag að gengið muni breytast verulega á næstu tólf mánuðum “ - Valur Valsson. (/h/tf/€ c/h/s\son 1. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Væntanlega hef- ur gríðarlegt verðfall á hlutabréfum komið mér mest á óvart. Vissulega má ávallt búast við sveiflum í verði hlutabréfa en verðfallið nú er mun meira en ég hafði látið mér koma til hugar.“ 2. Jákvæðustu tíðindin úr íslensku viðskiptalífi á árinu? „Akvörðun ríkisstjórnarinnar um að halda áfram einkavæð- ingu ríkisfyrirtækja er jákvæðasta fréttin.“ 3. Fylgjandi vaxtalækkun? „Ég er fýlgjandi umtalsverðri vaxtalækkun nú þegar vegna augljósra samdráttareinkenna. Peningastjórnun þarf að vera framsýn og taka mið af því að vaxtabreytingar hafa ekki áhrif fyrr en eftir 6 til 18 mánuði." 4. Er botninum náð á hlutabréfamarkaðnum? „Með reynslu síðustu mánaða í huga væri óvarlegt að fullyrða að botninum væri náð. Atburðirnir í Bandaríkjunum nýverið geta einnig haft áhrif til hins verra, a.m.k. íýrst um sinn.“ ingu og kostnaðaraðhaldi og með því að endurmeta ijárfest- ingar á undangengnum uppgangsárum.“ 7. Eru lánastofnanir of útlánaglaðar á uppgangstímum - en skrúfa síðan of harkalega fyrir útlán á samdráttartímum? „Utlánaþróun endurspeglar fyrst og fremst ástand efnahags- og viðskiptalífs á hverjum tíma. Utlánareglur Islandsbanka hafa efnislega verið óbreyttar mörg undanfarin ár. Samt hef- ur verið mikil útlánsaukning á vissum tímabilum en mun minni á öðrum tíma, og jafnvel raunverulegur samdráttur á stundum. Bönkum verður því tæplega þökkuð efnahagsleg uppsveifla eða kennt um samdrátt. En að sjálfsögðu taka bankar stundum rangar ákvarðanir eins og önnur fyrirtæki.“ 8. Verða erlendir bankar stórir hluthafar í íslenskum lána- stofrmnum? „Til þessa hafa erlendir bankar haft lítinn áhuga á því að fjárfesta í íslenskum bönkum. Astæðan er aug- ljós: Erlendir bankar hafa haft vænlegri ijárfestingartækifæri annars staðar. Islenski markaðurinn er agnarsmár í alþjóð- legu samhengi og því býsna langsótt fyrir erlenda banka að eyða tíma og fé í jafnlítinn jaðarmarkað. Vel má vera að þetta kunni að breytast en ég efast um að það verði þá í öðru formi en með yfirtöku á einn eða annan hátt.“ 5. Er ástæða til að óttast djúpa efnahagslægð í heiminum? „Ég tel svo ekki vera. Þó svo útlitið í efnahagsmálum heims- ins hafi versnað er nokkuð frá því að djúp efnahagslægð sé í vændum." 6. Forgangsverkefni stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum næstu tólf mánuðina? „Ég tel forgangsverkefni stjórnenda að aðlaga rekstur iýrirtækja hægari hagvexti með hagræð- 9. Breytist gengi krónunnar verulega á næstu tólf mánuð- um? „Ymsir undirliggjandi þættir efnahagsmála eru nú krónunni í hag, t.d. minnkandi viðskiptahalli og minna út- streymi vegna ijárfestinga í erlendum verðbréfum. En ís- lenska krónan mun ávallt eiga í vök að verjast og því má bú- ast við gengissveiflum. En mér þykir ólíklegt eins og staðan er í dag að gengið muni breytast verulega á næstu tólf mán- uðum.“ - Valur Valsson. B3 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.