Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 81

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 81
SETIÐ FYRIR iVðRUIVI Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans: „Ég fœ ekki séð að erlendir bankar ættu að verða meira ráðandi sem fjárfestar í lána- stofnunum hér á landi en fjárfestar í öðrum greinum atvinnulífsins. “ »Gera verður ráð fyrir að efnahagsbat- inn verði hægur. Fyrirtækin nú eru um margt hæfari tii að takast á við niður- sveifiuna en þau voru í niðursveiflunni árið 1990.“ - Halldór Jón Kristjánsson. kæmu fram þegar í haust. Til að slík áhrif kæmu hratt fi'am þarf lækkunin að vera 1-2%. “ 4. Er botmnum náð á hlutabréfamarkaðnum? „Hlutabréfamark- aðir um allan heim verða líklega nokkuð flatir á næstu mánuðum og jafnvel næstu 12 mánuði. Þegar bati hefst á ný má ætla að hann verði hægur. Olíklegt er að við munum sjá snöggar hækkanir á hlutabréfamarkaði þegar botninum er náð enda hefur kaupmátt- ur einstaklinga minnkað og svigrúm til skuldsetningar er minna. Markviss framkvæmd á lækkun tekjuskatts fyrirtækja ætti þó að styrkja verðmyndun fyrirtækja mjög hratt.“ 5. Er ástæða til að óttast djúpa efinahagslægð í heiminum? „Eg tel svo ekki vera, þ.e.a.s að ekki verði djúp efnahagslægð. Hins vegar verður að gera ráð fyrir að efnahagsbatinn verði hægur. Fyr- irtækin nú eru um margt hæfari til að takast á við niðursveifluna en þau voru í niðursveiflunni 1990 og þegar viðsnúningur verður muni þau koma sterkari út“ 6. Forgangsverkefiii stjórnenda í íslenskum fvrirta kjum næstu tólf mánuðina? „Umbreyting með samruna fyrirtækja er forgangs- verkefni fyrirtækja til að bæta arðsemi og tryggja bætta áhættu- dreifmgu í rekstri og fjármögnun. Stjórnendur þurfa að skerpa á markmiðum og stefnu með arðsemi í huga og horfa til langtíma- markmiða við slíkar ákvarðanir. Þá er ljóst að tjárfesting í njirri stóriðju hefði mjög jákvæð áhrif á hagvöxt og brýnt að íslenskir aðilar taki þátt í þeirri þróun.“ 1. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Snögg umskipti í rekstrarumhverfi fyrirtækja sem hafa verið neikvæð fyrir sam- göngufyrirtæki og tæknifyrirtæki en jákvæð fyrir sjávarútveg, álframleiðslu og lyljafýrirtæki vegna batnandi framlegðar í kjöl- far veikingar krónunnar. Þótt tiltekin aðlögun gengis vegna kostnaðarhækkana, aðallega í formi launahækkana, hafi verið nauðsynleg, er veikingin orðin meiri en efnhagslegar forsendur eru fyrir og því koma þessi umskipti mest á óvart.“ 2. Jákvæðustu tíðindin úr íslensku viðskiptalífi á árinu? „Vax- andi útflutningstekjur bæði í hugbúnaði, liftækni og vegna auk- innar álframleiðslu samfara styrkingu á forsendum hefðbund- inna útflutningsgreina ekki síst í sjávarútvegi. Akvarðanir um áframhaldandi einkavæðingu eru einnig jákvæðar. Þá er vel heppnuð útrás og fjárfestingar fyrirtækja erlendis, Pharmaco, Bakkavarar, Delta, Marel, mjög mikilvæg. í því sambandi má einnig minnast á mjög vel heppnuð kaup Landsbankans á Heritable bankanum í London.“ 3. Fylgjandi vaxtalækkun? ,Já. Vextir ættu að lækka nú þeg- ar þannig að jákvæð áhrif, m.a. með vaxandi almennri tiltrú á efnahagslífið og jákvæðri verðþróun á hlutabréfamarkaði, 7. Eru lánastofiianir of útlánaglaðar á uppgangstímmn - en skrúfa síðan of harkalega iyrir útlán á samdráttartímum? „Bankar eru fyrirtæki sem starfa í markaðsumhverfi þar sem framboð og eft- irspurn eftír þjónustu hefur áhrif á starfsemina. Eg tel að margt sé rétt í þessu, þ.e. að það er jafnhættulegt að draga of hratt úr útián- um eins og að auka útlán of hratt vegna hættu á neikvæðri keðju- verkun í fjármálastarfsemi. Þetta er vel þekkt erlendis við svipað- ar aðstæður." 8. Verða erlendir bankar stórir hluthafar í íslenskum lánastoínun- um? „Eg fæ ekki séð að erlendir bankar ættu að verða meira ráð- andi sem flárfestar í lánastofnunum hér á landi en fjárfestar í öðrum greinum atvinnulífsins. Með auknum styrk efhahagslífs hér á landi ættu innlendir bankar og innlendir faggárfestar, td. lífeyrissjóðir, að geta átt stærri hluti í erlendum bönkum með tímanum. Landsbank- inn hefur td. lagt áherslu á að auka hlutdeild erlendra eigna í starf- seminni með það að markmiði að dreifa áhættu í rekstri.“ 9. Breytíst gengi krónunnar verulega á næstu tólf mánuðum? „Gengið er í sögulegu lágmarki þrátt fyrir að atvinnulífið sé mun áhættudreifðara en það var áður en núverandi hagvaxtaskeið hófst Gengið ætti þvi að standast áframhaldandi þrýsting. Eitt- hvað svigrúm ætti að vera til styrkingar - hægt og sígandi." - Halldór Jón Kristjánsson. E 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.