Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 97

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 97
Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells. „A nœstu mánuóum er mikil- vægt ab stjórnvöld grípi til hagstjórnaraðgerða sem örva atvinnulífið. “ Mynd: Geir Ólafsson < S a(}(t/ti flc'S'tn/n mat4tmmunv Rekstur Vífilfells gekk ágætlega á síðasta ári. Að vísu fór að gæta neikvæðra áhrifa gengisþróunar á seinni hluta ársins. Það setti vissulega strik í reikninginn en breytti því ekki að við náðum flestum okkar markmiðum. A fýrstu sex mánuðum ársins 2001 sló enn meira í bakseglin vegna gengissigs krónunnar. Verð á innfluttum hráefnum hækkaði svo um munaði. Það var ómögulegt að verjast því að það kæmi fram í rekstrarárangri,“ segir Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells. „Um þessar mundir vinnum við starfsfólk Vífilfells að því að sameina rekstur Vífilfells og Sólar-Víkings undir merkjum Vífil- fells. Sú vinna hefur staðið drýgstan hluta þessa árs en áætlan- ir okkar gera ráð fýrir að sameiningarferlinu verði að fullu lok- ið undir lok næsta árs. Það er ærinn starfi og útheimtir mikla vinnu og aukið álag en við bindum vonir við að uppskera eins og við sáum.“ - Hvernig eru horfurnar ó næstunni? ,Á næstu mánuðum er mikilvægt að stjórnvöld grípi til hag- stjórnaraðgerða sem örva atvinnulífið. Lækkun á sköttum og vöxtum gegna þar veigamestu hlutverki. Það mátti ef til vill skilja mikinn vaxtamun milli íslands og annarra landa þegar gengisáhættan var veruleg. En nú hefur meðalgengi krón- unnar fallið um ríflega 26 prósent síðan í júní í fýrra. Raungengi er komið í lágmark. Gengisáhættan er því nánast úr sögunni en samt hefur vaxtamunur aukist. Það er augljóslega eitthvað bogið við þessa mynd. SU VIÐTÖL VIÐ QRSTJORfl fl AÐALLISTA , (i'io ouf' etýítt Síðasta ár reyndist SÍF-samstæðunni mjög erfitt. Samrun- inn við ÍS og Íslandssíld tók mikinn kraft og vinnu frá stjórnendum félagsins. Kostnaður við samrunann var einnig meiri en gert hafði verið ráð fýrir. Ytri skilyrði voru okk- ur erfið, krossgengi evru og dollars var félaginu óhagstætt á fýrri hluta ársins 2000. Verð á eldislaxi var hátt og svo lögðum við af og seldum frumframleiðslu samstæðunnar í Noregi með töluverðu tapi,“ segir Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SIF. „Fyrstu mánuðir þessa árs hafa reynst SIF-samstæðunni mun betri. Segja má að ytra umhverfí hafi verið eðlilegt enda er starfsemin á fýrstu mánuðum ársins í samræmi við áætlanir okkar fýrir árið. Þá er samrunaferli að mestu lokið. Við vorum með hagnað upp á 180 milljónir iýrstu sex mánuðina og veltu- fé frá rekstri upp á tæplega 400 milljónir króna. Þetta er í takt við okkar áætlanir." - Hvernig eru horfurnar næsta árið? „Við höfum verið að horfa fram á minnkandi kvóta nánast í öll- um tegundum undanfarin ár og mikinn vöxt í ræktuðum afurð- um. SÍF hefur verið að laga sig að þessum aðstæðum og beina athyglinni meira en áður að ræktuðum afurðum ásamt því að fýlgjast vel með þróun heimsframboðs af villtum afurðum. Erfitt er að átta sig á því hvaða áhrif heimsviðburðir síðustu vikna hafa eða hver þróun efnahagsmála verður en starfsemi SÍF-samstæðunnar er ekki síður háð efnahagsástandi í okkar helstu viðskiptalöndum erlendis en hérlendis. [£] Gunnar Órn Kristjánsson, forstjórí SIF. „ Við höfum ver- ið að horfa fram á minnk- andi kvóta nánast í öllum tegundum undanfarin ár og á sama tíma mikinn vöxt í ræktuðum afurðum. “ Mynd: Geir Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.