Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 163

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 163
Hrafnkell Sigtryggsson er markaðsstjóri einstaklingsviðskipta hjá Islandsbanka. „ Um 40 teymi eru núna að verki innan bankans þar sem hátt á annað hundrað manns vinna að einstökum aðgerðum sem allar stefna að því að bæta þjónustuna og auka arðsemi bankans. “ Hrafnkell Sigtryggsson, íslandsbanka Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Hjá Islandsbanka urðu fyrir nokkru, í kjölfar stefnumótunar bankans, breytingar á skipulagi mark- aðs- og sölumála. Fram til þess hafði hver viðskiptaein- ing stýrt sínum markaðsmál- um með áherslu á eigið þjón- ustuframboð. Með nýrri stefnu fyrirtækisins er stefnan sett á að þjóna betur heildar- þörfum viðskipavina og með það að leiðarljósi var stofnað nýtt svið, markaðs- og kynn- ingarmál, sem sameinar allt markaðsstarf fyrirtækisins. Hrafnkell Sigtryggsson er þar einn fjögurra markaðsstjóra og hann sér um markaðsmál einstaklinga. „Störf mín hjá bankanum hafa á skömmum tíma verið afar fjölbreytt en ég hóf störf hjá FBA í ársbyrjun 2000. í upphafi var ég ráðinn mark- aðsstjóri einkabankaþjónustu bankans sem stefndi þá að stofnun bankaþjónustu fyrir einstaklinga. Við sameiningu FBA og Islandsbanka breytt- ust þau áform og þá tók ég m.a. þátt í því að undirbúa sameininguna markaðslega og leiddi hönnun merkis, kynningarefnis og auglýsinga fyrir sameinaða fýrirtækið," segir Hrafnkell Sigtryggsson. „Samhliða þessu vann ég jafnframt í hópnum sem m.a. kom á fót ergo.is, verðbréfa- vef Íslandsbanka-FBA. Síð- asta sumar kom það síðan í minn hlut að leiða mótun vörumerkjastefnu bankans sem leiddi til samræmingar og breytingar á nafni bank- ans í Islandsbanka og kynn- ingu á nýju merki og ásjónu," segir Hrafnkell. „Starfið er afar skemmti- legt og fjölbreytt þar sem ég hef samskipti við mikinn flölda fólks um þau mál sem eru efst á baugi. Það gerir vinnuna ekki síður skemmtilega núna að í kjölfar stefhumótunarinn- ar er mikill hugur í mönnum og mikil vinna er nú lögð í að vinna eftir þeim línum sem þar voru lagðar. Sem dæmi má nefna að ein 40 teymi eru nú þegar að verki þar sem hátt á annað hundrað manns vinna að einstökum aðgerðum sem allar stefna að því að bæta þjónustuna við viðskiptavini og auka arðsemi bankans. Eg tel að við eigum eftir að sjá marga góða hluti gerast hjá okkur í framtíðinni." Hrafnkell er fæddur og uppalinn í vesturbænum í Kópavogi þar sem hann ólst upp við Klettaholtið og sláttinn í kirkjuklukkunum í Kópa- vogskirkju. Hann fór í gegnum hefðbundið grunnskólanám og tók eitt ár í MK en söðlaði þá um og fór í Verzlunarskóla Islands og lauk námi þaðan 1986. Hann er kvæntur Guð- nýju Steinu Pétursdóttur og eiga þau tvo drengi sem Hrafn- kell kallar „orkubolta". „Eg hélt til Bandaríkjanna og í skólann Florida Institute of Technology sem er í Melbo- urne, litíum vinalegum bæ við ströndina í miðju Flóridaríki. Þar var ég í fimm ár samtals og tók bæði B.S. og M.B A gráðu í markaðsfræðum. Þarna var með mér í skólanum sterkur og skemmtilegur hópur fólks og þar myndaðist fljótt mikil stemmning og þetta varð afar skemmtilegur tími. Þarna sameinaðist á einstakan hátt góð aðstaða til náms, afþrey- ingar og fiölskyldulífs en á þessum tíma eignuðumst við einmitt eldri son okkar, Helga, en hann á einmitt sínar fyrstu minningar þaðan úr sólinni." Eftir heimkomuna 1994 fór Hrafnkell að vinna hjá aug- lýsingastofunni AUK og var þar næstu fimm árin þar til hann hóf störf hjá FBA. Þegar talið berst að áhugamálunum kemur í ljós að þau eru ansi fjölbreytt. Flest snúa þau að útivist og íþróttum á einn eða annan veg. „Eg legg líka mik- ið upp úr því að gera skemmtilega hluti með íjöl- skyldunni og við förum mikið saman í útilegur á sumrin og í ljöllin á veturna. Eldri strákur- inn minn er ansi slyngur á snjóbrettinu og hann hefur lengi flotið með okkur „strák- unum“ og við eigum báðir góðar minningar eftir alls kyns brölt á íjöllum. Þetta er það sem gefur lífinu lit.“ BIl 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.