Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 19

Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 19
FORSÍÐUGBEIN - SflLfiN í ÍSLANDSBANKA Fá lægra gengi en Jón Ólafsson Umsamið gengi bréfanna í Islandsbanka, sem bankinn hefur núna tryggt sölu á, er 5,175 og umfang viðskiptanna um 11,3 milljarðar. Raungengið mun þó nær því að vera um 4,8 til 4,9, eða eins og það var á markaði skömmu áður en samkomulagið var gert. Munurinn þarna á milli felst í því að arður fylgir til kaupenda og ná greiðslur sölunnar til maíloka 2003. Fyrirkomulag sölutryggingaiinnar er með þeim hætti að 32,5% hlutafjárins verða seld eigi síðar en 16. september nk. og 67,5% verða seld eigi síðar en 15. janúar 2003. Síðastliðið vor var rætt um að til að Orca-hópurinn kæmi út á sléttu vegna kaupa í FBA þyrfti hann að fá gengið 4,4 miðað við allan þann Jjármagnskostnað sem kaupunum hefur fylgt. Vænt- anlega tekur íslandsbanki eitthvað fyrir sinn snúð fyrir að selja pakkann og þá lækkar raungengið til hópsins enn frekar. Það er því enginn stórgróði sem kemur út úr þessum viðskiptum Orca- hópsins. Þess má geta að Jón Olafsson fékk hærra gengi, eða um 5,0 þegar hann seldi hlut sinn í Islandsbanka fyrr á árinu. Hvað tekur við hjá Jóni flsgeiri og Þorsteini Má? Flestir spyrja sig núna hvað taki við hjá þeim Jóni Ásgeiri og Þorsteini Má þegar bankaævintýrið er úti og þeir búnir að greiða Kaupþingi til baka lánin sem tekin voru vegna þess arna. Vindar munu örugglega blása um þá áfram - þetta eru menn sem gustar af. Augljóst er að Jón Ásgeir hefur núna langmestan áhuga á Arcadia í Bretlandi, fjárfestingu sem kann að verða stóri lottó- vinningurinn fyrir Baug. Utrás Baugs verður það sem Jón Ásgeir einbeitir sér núna mest að. Þorsteinn Már er í tiltölu- lega afslöppuðum málum og mun örugglega einbeita sér af frekari krafti í sjávarútveginum. LífejTÍssjóður Norðurlands og Samheiji eiga hvor um sig 17% í eignarhalds- og Jjárfestingar- félagi Kea, Kaldbaki. Þar er Þorsteinn Már sagður í raun ráða öllu. Raunar er Kaldbakur einn þriggja Jjárfesta sem hafa áhuga á að kaupa í Iandsbankanum þannig að bankaáhugi Þorsteins Más hefúr ef til vill ekki máðst alveg út þrátt fyrir brotthlaupið úr hlutahafahópi íslandsbanka. 33 Uti er ævintyri Isamkomulaginu á milli íslandsbanka og sex hluthafa, sem samtals eiga 21,78% hlut í bankanum, um að bankinn sölu- tryggi alla eignarhluti hluthafanna í íslandsbanka, er um- samið gengi við söluna 5,175 og nemur umfang viðskiptanna 11,3 milljörðum króna. Seljendur hlutaJjárins eru FBA Hold- ing S A, Sjöfn hf., Ovalla Trading Ltd., Eignarhaldsfélagið ISP ehf., Fjárfestingarfélagið Krossanes ehf. og Oddeyri ehf. Samhliða hefur íslandsbanki gert samkomulag við fimm félög um kaup bankans á öllum eignarhlutum félaganna í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf., eða um 21,9% af heildar- fénu. Umfang þeirra viðskipta nemur um 2 milljörðum króna. Seljendur eru Fjárfar ehí, Kaldbakur hf., Eignarhaldsfélagið ISP ehf., Fjárfestingarfélagið Krossanes ehf. og Dúkur.S!] ■ * H&l f wms" 1 h}á.SýGnfhhiMi ■ Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.