Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 22
I hnotskurn Efdr Jón G. Hauksson í fyrsta lagi: ENGIR EIGA SPARISJÓÐINA - ÞEIR EIGA SIG SJÁLFIR A' tökin um Spron endurspegla enn og aftur umræðu sem skotið hefur upp kollinum annað veifið í yfir tuttugu ár. Um- ræðan er um það hverjir eigi sparisjóðina. Svarið er að það eiga engir sparisjóðina, þeir eiga sig sjálfir! Þeir eru sjálfseignar- stofnanir. Þetta þýðir að stofnfjáreigendur eiga ekki sparisjóð- ina. Stjórnir þeirra eiga þá ekki. Sparisjóðsstjórarnir eiga þá ekki heldur. Ekki starfsmennirnir. Ekki viðskiptavinirnir. Sveitarfélögin eiga þá ekki. Líknar- og menningarfélög í við- komandi bæjarfélögum eiga þá ekki. Niðurstaðan er því sú að eigið fé sparisjóðanna er ekki fé án hirðis heldur fé án eigenda því íjárhirðarnir, stjórnir og starfsmenn sparisjóðanna, hafa ávaxtað fé þeirra vel undanfarna áratugi og búið til þann mikla auð sem núna er tekist á um.íí] I öðru lagi: ERFFTT FÉLAGAFORM HL STÆKKUNAR Eftir átökin í Spron kristallast enn og aftur hve félagaform spari- sjóðanna er erfitt og óhentugt fyrir þá til að vaxa og sameinast öðrum. Helstu rökin fyrir því að breyta sparisjóðunum í hlutafé- lög hafa verið þau að auðvelda þeim að fá inn nýtt hlutafé og auð- velda þeim sömuleiðis að sameinast öðrum sparisjóðum eða öðrum fjármálafyrirtækjum. Með núverandi félagaformi, sem er dragbítur á sameiningar og innkomu nýs eiginijár, er haft á orði að sparisjóðirnir kunni að sitja eftir þegar kemur að stærri ein- ingum. En kannski breytir það engu fyrir þá, hugsanlega hagn- ast þeir á því að vera kostur þeirra sem kjósa litlar einingar. Á hinum fyrirhugaða fundi stofnijáreigenda 25. júní sl., sem hætt var við á síðustu stundu, ætlaði stjórn Spron að leggja fram tillögu um að breyta félaginu í hlutafélag. Átök sumarsins leiddu til þess að stjórn Spron hætti við hlutafélagaformið - í bili að minnsta kosti. Það hlýtur að hafa verið mikið áfall fyrir stjórnina og má sumpart segja að hún hali orðið undir í þessum átökum. S3 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.