Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 24
í fimmta lagi: HL ERU „EINFALDAR IAUSNIR“ í SPRON-MÁUNU W Iöllum darraðardansinum í sumar hafa komið fram tvær „ein- faldar lausnir" í Spron-málinu sem hefðu slegið á þær þrætur sem staðið hafa um félagið. Þær ganga í raun báðar út á það sama; að best sé að slíta félaginu og selja það hæstbjóðanda því hlutafélagavæðingin muni hvort sem er, fyrr eða síðar, leiða til sölu félagsins eða sameiningar við annað fjármálafyrirtæki. Utfærslurnar á „hinum einföldu lausnum“ eru þó mismunandi. Onnur er sú að í stað þess að breyta Spron í hlutafélag sé best að slíta félaginu strax, selja eigur þess hæstbjóðanda og ráð- stafa peningunum með þeim hætti sem segir í lögum um spari- sjóðina. Við söluna fengju stofnfjáreigendur sinn hlut uppreikn- aðan til baka og afganginum, eigin fénu umdeilda, yrði varið til líknar- og menningarmála í viðkomandi byggðarlagi, þ.e. Reykjavík í tilviki Spron. Athugið þó að í lögum um sparisjóðina eru engar skilgreiningar til um það hvaða líknar- og menningar- félög eigi að fá féð. En vafalaust yrðu lítil vandkvæði á að finna félög til að taka við fénu - nema kannski að þá hæfist fyrst fyrir alvöru rifrildi um skiptingu Ijárins. Hin „einfalda lausnin" í Spron-málinu, sem er í raun af sama meiði, er sú að breyta Spron í hlutafélag hið fyrsta og að stofn- Jjáreigendur fái 11,5% hlut í hinu nýja hlutafélagi og Spron- sjóðurinn ses. 88,5%, en að það skilyrði verði sett að hann selji hlut sinn þegar í stað á almennum markaði og legði peningana, sem fengjust við söluna, til líknar- og menningarmála, eins og kveðið er á um í lögum um sparisjóðina varðandi slit þeirra. Augljóst er að viðskiptabankarnir þrír, ásamt Kaupþingi, jtöu liklegastir kaupendur að hlutafé Spron-sjóðsins ses. Stjórn Spron hefur hins vegar hætt við þau áform sín að gera félagið að hlutafélagi og því kemur ekki til að Spron-sjóðurinn ses. verði að veruleika. SH I sjötta lagi: ER STOFNFÉÐ SÖLUVARA? Auðvitað hljómar það hjákátlega að spyrja hvort stofnfé sé ekki söluvara eins og aðrar eignir. Gerir stjórnarskráin ekki ráð fyrir því að allar eignir einstaklinga séu söluvara og að eig- endur geti ráðstafað eignum sínum með hvaða hætti sem er? Og þetta með að aðeins megi selja stofnfé á uppreiknuðu nafn- verði, hvaða brandari er það? Fyrst það er yfir höfuð leyfilegt að selja stofnfé, skiptir þá máli hvort það sé á uppreiknuðu nafn- verði eða einhverju allt öðru verði? Ætti ekki spurningin ein- göngu að snúast um það hvort leyfilegt sé að selja stofnfé og annað eigið fé sparisjóðanna? Fimmmenningarnir, sem gerðu tilboð í stofnfé annarra stofnfjáreigenda og ætluðu að framselja það til Búnaðarbankans, hafa auðvitað haldið því fram að kjarni málsins sé sá að stofníjáreiganda sé heimilt að selja stofnfé sitt á sem hæsta verði og að það séu lögleg viðskipti. Aðrir, m.a. stjórn Spron, hafa litið svo á að samkvæmt lögum sé ekki leyfi- legt að selja stofnfé á hærra verði en uppreiknuðu nafnverði. Urskurður fjármálaeftirlitsins í júlí sl. var á þá leið að ekkert bannaði í lögum að selja stofnfé í sparisjóðum á hærra verði en uppreiknuðu nafnverði. Stjórn Spron reyndi að fá staðfestingu flármálaeftirlitsins á samningi Búnaðarbankans og fimmmenn- inganna um hvort þau viðskipti væru lögmæt eða ekki. Sú stað- festing hefur ekki fengist og telur stjórn Spron að stjórnvöld, 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.