Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 32
NÆRMYND BRYNJÓLFUR BJflRNflSON forystumaður í félagslífi og í starfi innan Sjálfstæðisflokksins. Hann sat í stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga árin 1976-1980, sem formaður síðustu tvö árin. Hann sat í varastjórn Árvakurs 1969-1986 og var í stjórn Stjórnunarfélags íslands 1973-1977. Brynjólfur var um nokkurra ára skeið í stjórn Félags íslenskra bókaútgefanda og stjórn Félags íslenskra iðnrekenda. Hann var í stjórn Verslunarráðs íslands í Jjögur ár frá 1980 og var formaður landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins um mið- bik níunda áratugarins. Hann hefúr verið mjög virkur í sam- tökum atvinnurekenda, tvisvar setið í framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands Islands með tíu ára millibili og verið í stjórn Samtaka atvinnurekenda í sjávarútvegi. Hann hefur setið í stjórn íjölda fyrirtækja, þ. á m. Iðnaðarbanka íslands, íslands- banka, Eignarhaldsfélags Iðnaðarbankans, Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar hf., LÍÚ, SH, Samtaka fiskvinnslustöðva, Ála- foss, Faxamarkaðar, Faxamjöls, Bakkavarar, Hraðfrystihúss Eskifjarðar og AB auk þess að hafa setið í stjórn Hafr annsókna- stofnunar, Þróunarfélags íslands og nokkurra fyrirtækja í eigu Granda erlendis. Brynjólfur hefur einnig setið í stjórn Menn- ingarsjóðs útvarpsstöðva og nefiid um Reykjavík - menningar- borg Evrópu árið 2000. PersÓna Brynjólfur þykir viðkunnanlegur maður, léttur og skemmtilegur. Hann þykir hafa háttvísa, hlýja og vinalega fram- komu. Sumir viðmælenda Frjálsrar verslunar ganga svo langt að tala um Brynjólf sem algjöran „fyrirmyndarmann“. Bjarni, bróðir hans, segir að Brynjólfur sé sjálfsöruggur og metnaðar- fullur maður sem veit hvað hann vill og þannig hafi hann alltaf verið. „Það hefur alltaf verið góð vinátta milli okkar bræðranna. Fyrir utan stríðnina sem strákur þá er mér minnisstætt hversu vel hann passaði upp á sitt. Það mátti enginn koma inn í her- bergi hans nema með hans leyfi og hann gekk mjög nákvæm- lega frá öllu á skrifborði sínu. Hafði allt í röð og reglu. Ef það kom í ljós að strokleðrið á skrifborðinu sneri með vörumerkinu upp en ekki niður þá gekk hann fram í því að vita hver hefði farið inn í herbergi hans í leyfisleysi," segir Bjarni. Brynjólfur þykir þægilegur í umgengni, góður félagi og traustur vinur. Eitt aðaleinkenni hans er hversu skipulagður hann er í öllum hlutum, hvort heldur í vinnu eða einkalífi. Þannig setur hann t.d. aldrei saman nýjan hlut án þess að lesa leiðbeiningarnar fyrst. Helga Birna, dóttir hans, segir að alltaf sé gott að leita til hans og ræða málin, jafnvel þótt hann sé ekk- ert sérstaklega vel inni í hlutunum. Hann gefi sér alltaf tíma til að setjast niður og ræði þá málin á skipulegan hátt, nánast eins og í fyrirtæki, enda sé hann fljótur að greina aðalatriði frá auka- atriðum og þannig fljótur að finna lausnir. Hjá Brynjólfi er allt klippt og skorið og honum hentar ekk- ert hálfkák. Hann er mjög samviskusamur og hefur verið sér- lega agaður og metnaðarfullur frá barnæsku. Hann er sagður hafa mikið jafnaðar- og langlundargeð og hann lýkur ekki upp á nef sér án þess að mikið hafi gengið á áður. Helga Birna segir að hann sé sérlega laginn við að telja menn á sitt band enda sé oft leitað til hans til að miðla málum manna á meðal, hvort sem er innan atvinnulifsins eða meðal vina. Gallar Brynjólfur er harður og ákveðinn í skoðunum og stefnu og hann getur verið mjög dómharður. Hann tók fræðin mjög bókstaflega í skóla og honum hætti til að vera stífur á sinni meiningu en það hefur þó slipast með árunum. Helga Birna telur að einn af hans helstu göllum sé hversu lokaður hann geti verið en það hafi þó breyst mikið til batnaðar á síðustu árum. Brynjólfur er sagður svo nákvæmur að jaðri við smámunasemi. Hann vill að hlutirnir gangi örugglega fyrir sig og getur orðið svolítið pirraður ef það gengur ekki eftir. Hann hefur áhuga á nýjum tækjum og tækni en heldur þó gjarnan í gamla mátann. Sem dæmi má nefiia að Róbert Guðfinnsson reyndi mikið að fá hann til að nota lófatölvu í stað hefðbundinnar dagbókar en það var ekki fyrr en nýlega að Brynjólfur fékkst til þess og fékk sér UþpjÍjJfiJF JjjlJjJJJUuUJj Fæddur í Reykjavík 18. júlí 1946. Menntun: Cand. oecon. frá HÍ1971, MBA í rekstrarhagfræði frá University of Minnesota 1973. Starf: Forstjóri Landssíma íslands. Fyrsta Starfið: Sendill hjá fataverksmiðjunni Dúk hf., sem faðir hans rak. Fyrstu launin: 500 krónur eftir sumarið. Fjölskylda: Eiginkona Brynjólfs er Þorbjörg Kristín Jónsdóttir rekstrarhagfræðingur. Brynjólfur á fimm börn og von er á því sjötta nú í byrjun september. Ahugamál: Laxveiði, badminton, bækur, skógrækt, skák. Brynjólfur er talinn harður og ákveðinn í skoðunum og stefnu og hann getur verið mjög dómharður. Hann tók fræðin mjög bókstaflega í skóla og honum hœtti til að vera stífur á sinni meiningu en það hefur þó slíþast með árunum. Mynd: Geir Ólafsson 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.