Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 48
GJfllDÞROT NflNOO Nanoq-málið verður rekið fyrir dómstólum og útkljáð þar. En þetta mál málanna um tíma í sumarþar sem talað var um „veð sem þýfi og stuld" mun breyta gangi mála í verslun. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson rblúsinn í Nanoa Löglegt en siðlaust!" „Löglegur þjófnaður!" „Ótrúleg lög sem gefa Jjármálastofnunum færi að hirða eigur annarra!" „Útsalan hjá Nanoq eftir gjaldþrotið var lögleg þýfissala!“ Þessar setn- ingar eru aðeins lítið dæmi af öllum þeim fuflyrðingum og fúk- yrðum sem flogið hafa í viðskiptalífinu eftir gjaldþrot Nanoqs í Kringlunni í sumar. Upphrópunarmerkin eru orðin mörg og skyldi í sjálfu sér engan undra því í Nanoq kom til kasta mjög umdeildra laga um forgangsveð (allsheijarveð) fjármálastofnana í birgðum annarra í verslunum. Það fer heldur ekki á milfi mála að heildverslanirnar (birgjarnir) sváfu sjálfar á verðinum og voru viljugri en ella við að algreiða vörur til verslunarinnar vegna þess að þær trúðu því aldrei að Nanoq gæti farið á höfuðið fyrst svo Jjár- sterkir aðilar stæðu að versluninni og að þeir sætu uppi með skefl- inn. Fyrirtæki í eigu Hofsflölskyldunnar voru langstærstu eigend- urnir i Nanoq og Jón Pálmason sat þar í stjórn. Nanoq-máflð er í raun tvö mál. Annars vegar gjaldþrotið og það hvernig Spron var með veð í birgðum heildsala og hins vegar salan á 70% hlutafjárins til GA Péturssonar sem ekki gekk eftir vegna fyrirstöðu hjá Spron sem taldi að ekki væri hægt að bjarga fyrirtækinu. Við beinum kastljósi okkar fyrst og fremst að gjald- þrotinu og hinum umdeildu lögum sem aflir hafa verið að ræða um. Heildarskuldir Nanoq við erlenda birgja eru um 66 mifljónir króna, en við íslenska birgja um 65 milljónir króna auk veðs í inn- réttingum verslunarinnar. Kröfuhafar ætla að fara í mál við stjórn- endur fyrirtækisins og telja að ekki hafi verið til fullnustu reynt að bjarga fyrirtækinu - og þar með kröfum þeirra. Þeir eru harðorðir í garð fyrrum eigenda Nanoq en einnig fjármálafyrirtækja og þá einkum SPRON sem Nanoq var í bankaviðskiptum við. Stærstu kröfuhafarnir eru Austurbakki með 27 mifljónir, Sportmenn með tæpar 11 mifljónir og Sportís með 7 milljónir. Þyrping, sem var hluthafi í Nanoq, er með kröfu upp á 18,5 milljónir, Rekstrarfélag Kringlunnar með 14 milljónir. Af erlendum kröfuhöfum er Rossignol stærstur með um 24 mifljónir, The North Face með um 10 mifljónir króna, IC Company með um 5 milljónir. Vöknuðu heildverslanir upp við vondan draum? Gjaldþrot Nanoqs mun örugglega breyta gangi mála í verslun á íslandi í framtíðinni. Heildverslanir lita á það sem hreinan og kláran þjóihað að íjármálastofnun geti haft forgangsveð í birgðum þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.