Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 64
Hvaða gildi hefur sýning eins og Sjávarútvegssýningin fyrir sjávarútveginn og hver er staöa íslensks sjávarútvegs að þínu mati? Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar; Eg fer sjaldan á svona sýningar og hef því ekki skoðun á gildi þeirra íyrir greinina, í mínum huga er þetta fyrst og fremst aðferð iyrirtækja til að markaðssetja framleiðslu sína og fyrir menn að sýna sig og sjá aðra. Staða sjávarútvegs eins og hún snýr að okkar fyrirtæki í dag er ekki sérlega björt. Rækjuverð í sögulegu lágmarki samfara miklu framboði á mörkuðum okkar. Þá hefur hörpudiskskvótinn í Breiðafirði verið skor- inn niður um 50% á sl. tveim árum svo við erum heldur óhress með stöðu okkar þessa dagana. S9 Gunnar Svavarsson, forstjóri SH: Islenska sjávarútvegssýningin er í raun ekki dæmigerð sýning fyrir SH að taka þátt í enda höfum við ekki gert það undanfarin ár. Fyrirtækið og dótturfélög þess taka hins vegar þátt í ýmsum sýningum á mörkuðum erlendis enda snúast þær í kringum sjávarafurðir eða önnur matvæli. I ár er hins vegar ætlunin að venda okkar kvæði í kross og vera með bás hér heima. Meginstarfsemi SH á íslandi fer fram hjá SH-þjónustu ehf., sem aðstoðar við innkaup dótturfélaga og sér um flutningamál, hefur umsjón með gæðamálum og selur umbúðir til sjávarútvegsfyrirtækja. Fyrirtækið mun kynna þessa þjónustu sína gagnvart viðskiptavinum á Islandi. Þá hefur SH og dótturfyrirtæki þess nýlega tekið í notkun nýtt útlit á vöru- merki félagsins, Icelandic, og heiti fyrirtækjanna hafa verið samræmd. Þannig er heiti á SH hf. á ensku nú Icelandic Group Plc. og erlendis bera flest fyrirtækin svipuð nöfn s.s. Icelandic USA Inc. í stað Coldwater Seafood Corporation, Icelandic Iberica, Icelandic Japan o.s.frv. Þessar breytingar verða kynntar á sýningunni. SU •• r Gunnar Orn Kristjánsson, forstjórí SIF: Islenska sjávarútvegssýningin hefur fyrst og fremst gildi fyrir íslenskan sjávarútveg almennt og kemur honum betur á kortið. Hér koma margir erlendir aðilar sem eru í þessum iðnaði og kynnast því helsta sem er að gerast, bæði hér heima og erlendis. Hvað varðar sjávarútveginn og stöðu hans, þá sýnist mér hún almennt vera góð og í góðum farvegi. 33 Huað finnst þeim?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.