Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 76
SflGflN Á BAK VIÐ HERFERÐINA „Þetta er jú bara eins og frumskógur þarna úti“ A meðan heimsmeistaramótið ífótbolta stóðyfir, vakti athygli nýtt„lið“í bolt- og dugnaði. Að vísu fara engar sögur afverðlaunum þeim til handa í þessari ágætu kepþni en víst er að liðið skemmti sér vel og ekki síður áhorfendur. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Stjórnendur fyrirtækisins höfðu ákveð- ið að fara á þessu ári í auglýsingaher- ferð til kynningar á þjónustustöðvum okkar, sem fólk þekkir sem Uppgripsversl- anir Olís, og höfðu menn um nokkra hríð velt þvi fyrir sér hvernig best væri að haga slíkri herferð. Þegar ákveðið var að Olís yrði eitt þeirra fyrirtækja sem myndi kosta HM í knattspyrnu á Sýn og Stöð 2 var skip- aður svokallaður HM-hópur innan fyrir- tækisins en auk mín voru í honum Thomas Möller, þáverandi markaðssljóri, Jóhannes Davíðsson, markaðssviði þjónustustöðva, Sigurður K Pálsson, markaðssviði stórnot- enda, og Gunnar Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Olís á Vesturlandi og kunnur fótboltafrömuður á Skaganum," segir Har- aldur Jónsson, markaðssviði þjónustu- stöðva Olís. Levniviðskíptavinir Olís „Við hittumst nokkrum sinnum og köstuðum á milli okkar hugmyndum að því hvernig við gætum nýtt okkur þetta,“ segir Haraldur. „Við vissum sem er að kannski er ekki ýkja mikill munur á milli okkar og samkeppnis- aðilanna. Við erum að selja sama gos, sama skyndibita, sama eldsneyti og svo framvegis. Við veltum því fyrir okkur hvar okkar sérstæða lægi og áttuðum okkur auðvitað fljótt á því að hún er starfsfólkið okkar sem er alveg frábært og við ákváðum einfaldlega að sýna það. Við gerum mánaðarlega þjónustukannanir þar sem svokallaðir leyniviðskiptavinir kanna þjónustu og viðmót starfsfólks. Niður- stöður þeirra kannana sýna að við getum stært okkur af því að veita góða þjónustu og því varð það úr að nota okkur það sem við höfum - okkar forskot á samkeppnina." Hjörtun Slógu í takt Fljótlega komu upp hugmyndir sem leiddu til þess að auglýs- ingaherferðin varð til og haft var samband við auglýsingastofuna Gott fólk sem er aug- lýsingastofa Olís. „Þaðan komu hugmyndir sem voru mjög í takt við okkar eigin og farið var í að búa til texta við auglýsing- arnar. Þar sem við vorum ákveðnir í að nota okkur starfsfólkið, að sýna fólkið sem er framverðir okkar í fyrirtækinu og almenn- ingur þekkir, vildum við að okkar fólk léki í auglýsingunum en ekki keyptir leikararar,“ segir Haraldur. „Það vakti ákveðnar efasemdir hjá aug- lýsingastofúnni því ýmis fyrirtæki hafa reynt að nota starfsfólk sitt í auglýsingum með misjöfnum árangri, en við höfðum trú á þessu og vildum reyna. Saga film tók að sér kvikmyndagerðina og við leituðum til starfs- fólks þjónustustöðvanna með þátttöku. Undirtektir voru góðar og við fengum fjöld- ann allan af góðu fólki.“ Fútbolti á Öllum hæðum Fyrsta auglýsingin var tekin á Laugardalsvelli og sýndi „Olís- liðið“ einbeitt á svip og til í slaginn. í fram- haldinu voru teknar leiknar auglýsingar sem lukkuðust gríðarvel og hafa vakið mikla athygli. Þær sýndu starfsfólk stöðv- anna „peppa“ sig upp fyrir daginn og undir- búa sig til þess hlutverks að þjóna viðskipta- vinum á besta hugsanlegan máta. „Við skreyttum stöðvarnar með fánum og hurðamerkingum og ýtum síðan úr vör með mikilli HM-hátíð á fyrsta leikdegi. Við sýndum opnunarleikinn á öllum stöðvum og starfsfólk stöðvanna var klætt í íþrótta- búninga að eigin vali og tók jafnvel léttar knattæfingar og dæmi eru um það að við- skiptavinir og starfsfólk hafi tekið stuttan leik. Fólkið á skrifstofunni var að sjálfsögðu ekki undanskilið og þar var mikið flör og fótbolti spilaður á öllum hæðum. Forstjór- inn okkar, Einar Benediktson, lét að sjálf- sögðu ekki sitt eftir liggja og mætti í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.