Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 79
bakiöt
VÍNUMFJÖLLUN SSGMARSB.
ástæðan er sennilega sú
að mörg góð Shiraz vín
koma frá Astralíu. Shiraz
vínin eru kröftug og
bragðmikil. Gott vín er
Lindeman Bin 50 Shiraz
á 1.350 krónur, þetta er
öflugt vín með góðri
eik. Annar ljómandi
góður Astrali er
Clancy’s á 1.700 krónur,
þetta er kröftugt vín -
algjör bolti. Af því er
kryddilmur sem
minnir á negul, pipar
og jafnvel vanillu,
bragðið minnir á
berjasultu, tóbak og
svartan pipar. Þá eru
það frönsku vínin úr
Rhonardalnum en
þau eru frábær með
lambakjöti, t.d. M.
Chapoutier
Hermitage la Siz-
eranne á 3.360
krónur. Ekki má
gleyma stóru vín-
unum frá Bordeaux,
þar vil ég sérstaklega mæla með Saint-Emilion vinunum, t.d.
Clos des Jacobins á 3.850 krónur.
Vín pressað úr Shiraz þrúgunm a
flestum lambakjötsréttum.
einstaklega vel við með
má t.d. fá í Heilsuhúsinu. Með baununum er haft fínt saxað
grænmeti og örlítið beikon. Þá er tilvalið að hafa kartöflumús,
sem bragðbætt er með góðri ólífuolíu, með lambakjöti. Ekki er
nein sérstök þörf á að hafa með því efnismikla sósu, soðið af
kjötinu, sem hefur verið bragðbætt með rauðvíni, dugar vel og
svo gott kryddsmjör.
Lambabógur er mjög góður en bógurinn hentar einkar vel í
pottrétti. Frakkar skera bóginn niður í bita, steikja kjötið og
sjóða það í rauðvíni og hvítvíni. Kjötið er kryddað með salti,
pipar, timian og rósmarin. Undir lokin er svo fersku grænmeti
bætt í pottinn og það soðið með undir lokinu. Með þessum rétti
er best að hafa nýjar kartöflur eða kartöflumús. Ekki sakar að
hafa gott brauð með báðum þessum einföldu frönsku réttum.
Vín 09 lambakjöt Meðal góðra víntegunda sem eiga vel við
lambakjöt er Beujolais. Þetta vín er pressað úr Gamy-þrúg-
unni. Þetta er vín með ljúfu berja- og kryddbragði, kirsuberja-
ogjarðarberjabragði, stundum vottar fyrir kanilbragði. Beujo-
lais vínið passar sérlega vel með lambakjöti sem bragðbætt er
með hvítlauk. Góður Beujolais er Georges Duboeuf Saint
Amor á 1.280 krónur. Annað ljúft vín með lambinu er vín úr
Zinfandel þrúgunni, af þessu víni er bragð af súkkulaði, jafn-
vel jarðarberjum og suðrænu kryddi. Eg mæli sérstaklega
með Beringer North Coast Zinfandel á 1.630 krónur. Margar
ástralskar rauðvínstegundir eiga vel við lambakjötið. Ekki
veit ég hvort það er vegna þess að Ástralir framleiða mikið af
lambakjöti og snæða ekki síður mikið af því. Líklegasta
HailSt og rauðvín Lambakjöt og gott rauðvín passar saman
eins og hönd í hanska. Ekki sakar að snæða lambakjötið og
drekka rauðvínið í sumarbústaðnum. Gott er að fara í göngu-
ferð áður og njóta haustlitanna. Qfl
Sigmar B. Hauksson mælir með eftirtöldum rauðvínum með
lambakjöti:
Georges Duboeuf Saint-Amor á 1.280 krónur
Beringer North Coast Zinfandel á 1.630 krónur
Lindeman's Bin 50 Shiraz á 1.350 krónur
Clancy's á 1.700 krónur
Hermitage la Sizeranne á 3.360 krónur
Clos des Jacobins á 3.850 krónur
79