Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 7

Morgunn - 01.06.1969, Síða 7
tJlfur Ragnarsson, læknir: Ný viðhorf Erindi flutt í Sálarrannsóknafélagi Islands. ☆ I. Öþrjótandi brunnur forvitnilegra fræða er til. Það er hægt að halda athygli manna fastri með mörgu móti. En einmitt með því að sveigja athygli fólks að forvitnilegum hlutum er hægt að hindra að það hugsi um það, sem nauðsynlegt er og mestu máli skiptir. Fjölmiðlunartækin eru þarna fremst í flokki. Þau binda hug fólksins við það, sem mesta forvitni vekur. Fæstir hafa vit til að hafna því, sem ekkert erindi á til þeirra. Mér var ljóst, þegar ég var beðinn að taka til máls, að annaðhvort bæri mér að mæla þarft eða þegja. En hvað átti ég að segja. Á hverju er þörfin mest? I tómarúminu, sem stundum verður milli hugsana, skaut upp skrýtilegu setningarbroti: ,,... vegna þess að lögmáls- brotin magnast. . .“. Rétt að athuga þettabetur. Oft er hvað mest vit í því, sem kemur úr tóminu, hugsaði ég. Þetta mun vera úr spádómi Jesú um endalok þess tímabils, sem við lif- um á, ef ég man rétt, hugsaði ég líka. f orðalyklinum að Nýja testamentinu fletti ég upp á lögmálsbrot. Mattheus 24.12., þarna var það: „Og vegna þess, að lögmálsbrotin magnast mun kærleikur alls þorra manna kólna.“ Er þetta annars ekki öfugt? Ætti það ekki að vera svona: „Vegna þess að kærleikur alls þorra manna kólnar, munu lögmálsbrotin magnast?“ Þannig er það augljóslega rétt, að kærleiksleysið orsakar ill verk og röng. En hitt er líka rétt, og þannig á það að standa. Hvorutveggja er rétt. Lögmáls- l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.