Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 12

Morgunn - 01.06.1969, Page 12
6 MORGUNN Kaldan, kærleikslausan spíritisma kann ég ekki að meta. Ég er ekki mjög hræddur við reimleika, en ég vil heldur kveða niður drauga en vekja þá upp. Það er nóg af vand- ræðaverum hér í jarðlífinu, engin þörf á að kalla á fleiri. III. Hvert stefnir nú? Ég sá ekki betur í Sviss á síðastliðnu vori en að þau grunnsannindi, sem spíritisminn hefur leitt í Ijós, væru viðurkennd af djúpsálfræðingum þar, — nefnilega það, að dáinn lifir. Það var einfaldlega gengið út frá því sem gefnu, enda renna rannsóknir í dulsálarfræði (parapsycho- logi) stoðum undir, að svo geti vel verið. Yfirleitt benda hugmyndir nútímaeðlisfræði og nýjustu rannsóknir á ESP fyrirbrigðum eins og t. d. hugsanaflutn- ingi, spádómsgáfu o.fl. til þess með miklum líkum, að all- flestar rannsóknir ábyrgra spíritista séu á traustari grund- velli reistar en efnisvísindin vildu vera láta fyrstu áratugi aldarinnar. Af hugmyndum um hið þrívíða rúm tók við hið fjórvíða rúm Einsteins. Og síðan hefur eðlisfræðileg hugsun fætt af sér tilgátuna um rúm hinna ótakmörkuðu vidda. Þar komast öll fyrirbrigðin, sem áður var svo kröftuglega afneitað, prýðilega fyrir. Og nútímaeðlisfræðingar hafa sumir gaman af að láta hugann spanna óræðar víddir til- verunnar. Vel geta verið til fleiri orkuform en þau, sem eðl- isfræðin hefur fengizt við að kanna og nýta. Rafsegulorka er, þegar öllu er á botninn hvolft, bara nafn á hugmyndum manna um fyrirbrigðin, sem gerast í þrí- eða fjórvíðu rúmi, allt eftir þvi sem athugandinn telur heppilegt til viðmiðun- ar hverju sinni. En hvað er svo hugsun og hugmynd? Er ekki hugsunin orka og hugmyndin mynd þeirrar orku? Og hvað er lífsorkan, þetta, sem austræn fræði nefna PRANA? Sú orka virðist mjög mörgu fólki beinlínis skynj- anleg. Hafa ekki flestir fundið „kaldan straum niður eftir bakinu“ þegar þeir hlustuðu á fagra tónlist eða söng? Hvers
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.