Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 14

Morgunn - 01.06.1969, Page 14
8 MORGUNN Bjarnason, skógræktarstjóri þýddi, og nefnist Heimw á heljarþröm. Svipað verður í manniífinu, ef lögmál lífs og gró- anda eru sniðgengin og óvirt. Þar erum við sannarlega á heljarþröm — á barmi atómstyrjaldar. Jákvæðu úrræðin gæti Sálarrannsóknarfélagið kannað. Hvernig væri að safna saman trúariegri reynslu Islendinga? Það er margt óskráð i því efni og stórum merkilegra en hið innantóma guðfræðibusl, sem engum stoðum rennir undir trú fólksins á Guð og traust þess á Frelsaranum. Ég spurði kennara minn að því í vor,hvað helzt væri til ráða til að draga úr illsku þeirra átaka, sem framundan eru. „Skapandi framkvæmd!“ sagði hann. (Creative action!). „Vegna hess aS lögmálsbrotin magnast, mun kœrleikur alls þorra manna hólna“. Snýr þetta ekki öfugt? Er ekki orsök og afieiðingu snúið við? Væri ekki réttara að segja: Vegna þess a'Ö kœrleihur alls þorra manna kólnar, munu lögmálsbrotin magnast? En nu snýr það á hinn veginn í ritningunni, og ef við gáum að, þá sjáum við, að hvorutveggja stenzt. Þetta er með öðrum orð- um svikamylla. Lögmálsbroti'ð leiðir til kærleiksleysis, sem or- sakar enn meiri lögmálsbrot. Slíkt leiðir til upplausnar, ef ekki er tekið fyrir öfugþróun málanna. Við sjáum þetta lög- mál nokkuð oft að verki í iífi manna. Fyrir veiklyndi þiggur einhver bitling, sem hann eiginlega ekki vill þiggja, en skort- ir þrek til að ýta frá sér, og er þá fremur um einurðarleysi að ræða en óheiðarleika. Samt sijóvgar þetta manninn svo, að næsta gylliboð gengur betur i hann og heiðarleikinn dvin áfram. Þannig getur „meinieysi" og „góðsemi" orðið fóiki að falli, ef það uggir ekki að sér í tíma. Og kærleikur manns, sem áður var einlægur, opinn og barnslegur hjúpast reyk — hættir að bála og loga. Hann kólnar. Og svo liggur leiðin áfram — niður. Ef ekki væri röddin í hjartanu til að aðvara og hjálpa, kæmist enginn upp aftur. Við erum öli meira og minna sek, höfum brotið iögmáiið, sem þessi rödd túlkar. Samt fer þetta lögmál ekki framhjá neinum, sem er sannur mannþekkjari. Aðeins þeir, sem haja vilja og þor til að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.