Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 18

Morgunn - 01.06.1969, Page 18
12 MORGUNN Ef litið er á nýjustu bókmenntir okkar, blasir þetta öm- urlega ijóst við. Að sjálfsögðu eru þar til undantekningar, sem betur fer, og engan veginn brennt fyrir það, að þar bóli á frjóum, göfugum og fögrum hugsunum. Fyrr mætti nú lika vera, þegar í hlut á þjóð, sem fram hefur lagt þann skerf til heimsbókmenntanna, sem aldrei mun fyrnast né gleymast. En því dapurlegra er það, hve margir eru nú að- eins orðnir umbúðasmiðir á þessu sviði. Mælgin, auglýsinga- kennt, æsandi og gróft orðaval ber allt of víða innihaldið og kjarnann algjörlega ofurliði, ef hann er þá nokkuð. Og oft kemur það fyrir, að það sem helzt glyttir í að baki orða- flaumsins og mælginnar, er ekki annað en afskræmd per- sónuslitur með meira og minna sjúklegar og brjálaðar til- finningar, sálarflækjur og kynórar. Samhliða þessu færast dagblöðin í aukana að fjölda og fyrirferð. Ef mikill hiuti þeirra væru ekki auglýsingar og að verulegu leyti um skran og umbúðir, mundi það vera hverj- um manni ærið dagsverk, ef hann ætti að lesa þau öll. Ég skal ekki eyða löngum tíma í það að lasta blöðin. Vissulega hafa þau sínu hlutverki að gegna með hverri þjóð. Og ég efast um, að okkar biöð séu miklu lélegri og verri en blöð annarra þjóða. En Guð hjálpi þjóðinni, ef hún léti sér nægja að lesa ekkert nema þau. Þá hefur og hið talaða orð margfaldazt og fengið nýja og sterkari vængi við tiikomu útvarpsins og sjónvarpsins. Svo er komið, að þessi flaumur hellist nú yfir hvert heimili frá morgni tii kvölds og nær hvers manns eyra. Sumt er þar að sjálfsögðu gott og jafnvel ágætt. En allt of margt er þar furðulega innantómt og á lítið erindi fyrir eyru og augu, og sumt verra en ekki neitt. Mér finnst að þar þyrfti og ætti að stefna að því, að gera þessi fjölmiðlunartæki að þeim menn- ingar- og gleðigjöfum, sem flyttu okkur meira af því, sem er í ætt við fegurðina og birtuna, þannig að sem flestir gætu kveikt á þeim með þeim huga, sem þeir kveikja ljósin í stof- unni sinni til þess að verða megi þar bjartara og hlýrra. Frá upphafi höfum við Islendingar verið þjóð ljóðsins,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.