Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 25

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 25
MORGUNN 19 að gefa sig í hugsunarleysi hávaðanum, glaumnum og tízk- unni á vald og flýja þannig sjálfa sig og þann ömurlega tómleika, sem hið innihaldslausa yfirborðslíf ætíð hefur í för með sér. En þessi flótti frá sjálfum sér, frá veruleikanum, frá hugsuninni og frá ábyrgðinni, er hættulegur. Hann er hættu- legur vegna þess, að hann leiðir út á þær brautir, sem heil- brigðum, hugsandi manni eru ekki samboðnar, og sviptir hann smátt og smátt möguleikunum til varanlegrar lífsham- ingju og siðræns þroska þegar í þessu lífi, eins og líka allt of mörg átakanleg og nærtæk dæmi hafa sannað og eru að sanna þann dag í dag. Slíkur flótti er einnig hættulegur vegna þess, að hann er andstæður sjálfum lögmálum og til- gangi lífsins. Við erum ekki fædd til þess að flýja. Við er- um fædd til starfs og vaxtar og átaka. Og allra sízt er unnt að flýja sjálfan sig til lengdar. Sá kemur að lokum, sem stöðvar okkur á flóttanum, vefur umbúðunum af okkur, þessum stundlega líkama jarðlífsins. Og ekki aðeins það. Hann tekur einnig frá okkur allar þær glæstu umbúðir, sem við höfum látið blekkjast af á flóttanum, og tætir þær í sundur. Og hvað eigum við þá eftir? Aðeins kjarnann, sál- ina og það, sem þar kann að hafa gróið og vaxið. Sumir hugga sig við það og reyna að telja sér trú um það, að sálin sé ekki til. Hún sé aðeins einn þáttur í starfi efnis- fruma líkamans. Þeir segja, að umbúðirnar séu allt, inni- haldið ekkert og hafi aldrei verið neitt. En er það ekki raunalega lítilsverð snuðtútta, að geta sætt sig við þá skoð- un og jafnvel huggað sig við hana, að vera aðeins umbúðir um ekki neitt, og nenna því samt að streða og strita alla æv- ina til þess að reyna að halda þessum umbúðum við vitandi þó fullvel, að það er algjörlega vonlaust vegna þess, að þær umbúðir hljóta fyrr eða seinna að verða ónýtar, fúna í mold- inni og sameinast duftinu? Trúarhvötin mótmælir þessu gjörsamlega sem fjarstæðu og hefur alltaf gjört það. Og vísindin eru einnig að snúast nieira og meira á þá sveif. Trúarhvötin er mönnunum í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.