Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 33

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 33
MORGUNN 27 hliðina og neita aldrei að það geti verið til og geti átt sér stað, sem þeim þykir þó skorta nægar sannanir fyrir. Þess vegna á enginn gætinn vísindamaður að leyfa sér að neita því, að maðurinn sé sál og að hún lifi eftir dauða líkamans, enda þótt hann telji fyrir því skorta fullnægjandi sannanir. Það er jafnan einkenni hins óvitra að fullyrða það, sem hann veit ekkert um. Sá mikli árangur, sem vísindamennirnir hafa náð, hann er einmitt fenginn með því að rannsaka sem gaumgæfilegast það, sem þeir ekki þekktu, og leitast við að færa sönnur á það, sem áður skorti sannanir fyrir. Afstaða hins sanna vísindamanns á aldrei og má aldrei vera sú, að neita því sem hann ekki skilur, heldur þvert á móti að rann- saka það sem gaumgæfilegast í því skyni að sanna það, eða afsanna að öðrum kosti. Og spurningin um sál mannsins, spurningin um það, hvort hann lifi eftir líkamsdauðann og þá, hvort unnt sé fyrir þá, sem hérna megin lifa, að ná sambandi við látna ástvini — allt eru þetta spurningar, sem unnt er að rannsaka og fá við alveg óyggjandi svör að lokum. Og allt eru þetta spurning- ar, sem snerta hvern einasta hugsandi mann og honum er meiri nauðsyn að fá um rétt svör, en flest ef ekki allt annað. 1 því efni nægja hvorki heimspekilegar bollaleggingar, sem mjög hafa reynzt sitt á hvað, né heldur kennisetningar trú- arbragðanna, sem einnig eru sundurleitar og sjálfum sér sundurþykkar í mörgum atriðum. Finnst ykkur nú nokkur von til þess að hugsandi menn 20. aldarinnar, þess tíma, sem öllum öðrum fremur einkenn- ist af vísindalegum rannsóknum og þekkingu og stórfelldari árangri þessa hvors tveggja, en menn áður höfðu Játið sig dreyma um — finnst ykkur von til þess, að þessi kynslóð geti látið sér nægja eða sætt sig við aldagamlar og úreltar kenningar um grafarsvefn hinna látnu, upprisu holdsins á efsta degi og annað þess háttar? Hljótum við ekki að krefj- ast beinlínis visindalegrar rannsóknar og nákvæmrar þekk- ingar um það atriðið, sem langmestu skiptir um lífsviðhorf okkar og lífshamingju? En það er þekkingin á okkur sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.