Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 34

Morgunn - 01.06.1969, Síða 34
28 MORGUNN um, þekkingin á því, hvort við erum ekkert annað en þessi vesali jarðarlíkami, sem er dæmdur til hrörnunar, dauða og eyðingar, eða hvort við erum ódauðleg sál, sem aðeins dvel- ur í þeim líkama um stund, en á fyrir höndum æðra líf, þroska og framför. Og það er þekking á því, hvort látnir ástvinir eru okkur gjörsamlega misstir og ekki framar til, eða hvort þeir eru okkur iðulega nálægir, haldi áfram að muna okkur og elska og geti komizt í samband við okkur, þegar hin réttu skilyrði til þess eru fyrir hendi. Við viljum fá að vita það alveg skýlaust og ákveðið, hvort lán okkar og lífsgæfa er aðeins fólgin í hinum hverfulu ytri gæðum, sem efnisvísindin eru að færa okkur til þess að rífast, keppast og berjast um, þangað til við veltum út af til fulls og hættum að vera til, eða hitt, hvort voi’t lán býr í oss sjálfum, hvort við séum eilífrar ættar, og takmark okkar fylling lífsins og þroski, en ekki hrörnun dauðans og upp- lausn. Þetta viljum við fá að vita, og það er eðlilegt að við viljum fá að vita það. En hvernig eigum við að fá að vita það? Annars vegar með því að athuga sjálfa reynsluna bæði forna og nýja, bæði okkar eigin reynslu og annarra. Hins vegar með vísindalegri rannsókn á sálarlifi og sálarhæfileik- um mannsins hér í þessu lífi og vísindalegum tilraunum til þess að leiða í Ijós sannleikann um framhald lífs eftir dauð- ann og sambandið við þá, sem farnir eru á undan okkur. Um fyrra atriðið, athugun reynslunnar og þá fyrst og fremst okkar eigin reynslu, er það að segja, að þá athugun getum við sjálf framkvæmt og kynnt okkur. Og fyrir þá at- hugun og eigin reynslu hafa þúsundir manna sannfærzt um líf eftir dauðann og samband við látna ástvini. Og þetta hefur orðið þeim óendanleg huggun og styrkur. Um síðara atriðið, hina algildu sönnun fyrir framhaldslifinu og sam- bandinu við hina látnu, sönnun, sem allir verða að beygja sig fyrir og taka gilda, hvort sem þeim líkar betur eða verr, gegnir nokkuð öðru máli. Þeirra sannana geta vísindin ein aflað með nákvæmum rannsóknum og tilraunum, sem eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.