Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 35

Morgunn - 01.06.1969, Síða 35
MORGUNN 29 svo sterkar og óyggjandi, að ekki sé unnt að draga þær í efa fremur en sannanirnar fyrir því, að jörðin okkar sé hnöttur, sem svífur um geiminn, en ekki flöt eins og pönnu- kaka, er standi kyrr á einhverjum undirstöðum, sem ekki verði haggað. Víkjum fyrst að reynslu einstaklinganna sjálfra. Leifar, sem fundizt hafa í jörðu um bústaði þeirra manna sem hér lifðu fyrir tugþúsundum ára og löngu áður en sögur hófust, bera ótvírætt vitni sannfæringu þeirra um framhaldslíf í einhverri mynd. Og þetta er því einkennilegra, þegar þess er gætt, að í augum þeirra hlaut hin ytri tilvera að bera fyrst og fremst vott um hrörnunina og sigur eyðingarinnar og dauðans. „Allt, sem lifir, deyja hlýtur", sýndist þá, og raunar enn í dag, vera yfirskrift og örlagadómur alls, sem lifir. Þrátt fyrir þetta er trúin á framhaldslífið vakandi hjá þessum frumstæðu þjóðum. Það er engu líkara en hún hafi verið þeim beinlínis í eðlið borin, blásin þeim í brjóst af sjálfum Guði, höfundi lífsins og tilverunnar, föður miskunn- semdanna og kærleikans. Og það, sem styrkt hefur þessa sannfæringu og haldið henni við í brjóstum einstaklinganna, hefur verið, annars vegar draumar, sem bentu eindregið til þess að látnir lifa, og hins vegar sýnir og dulargáfur, sem fylgt hafa mannkyninu frá elztu tíð. Hin dulræna reynsla mannanna hefur síðan á öllum tímum, sannfært þá, sem hana hafa átt, öllu öðru fremur um framhaldslífið og heldur áfram að gera það enn þann dag í dag. En það er ekki fyrr en um og eftir miðja öldina sem leið að hinar vestrænu þjóðir taka að gefa almennan gaum að reynslu og hæfileikum einstaklinganna á hinum duldu svið- um. Og síðan taka að rísa á fót sálarrannsóknafélög í flest- um menningarlöndum, sem hafa það markmið að safna frá- sögnum og gögnum um sálræna reynslu þeirra, sem sér- stökum dulhæfileikum voru gæddir, flokka þá reynslu í ákveðna þætti eða svið, og síðan að láta rannsaka þessa hæfileika og gera tilraunir með það fólk, sem þeim hæfileik- um var gætt í ríkara mæli en aðrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.