Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 37

Morgunn - 01.06.1969, Síða 37
MORGUNN 31 vísindunum takist að forða mönnunum frá þeim háska. Ég vona, að þeim takist að sanna, svo ekki verði véfengt, að maðurinn er lifandi sál. Ég vona, að þeim takist að sann- færa menn um og leiða fullgild rök að því, að undir auknum þroska hennar samfara vaxandi ábyrgðartilfinningu og lotn- ingu fyrir helgi og rétti lífsins sé heill og hamingja mann- kynsins komin og bezt tryggð. Og að takmark þess sé eilíf framför og þroski, að jarðlífið, stopult og stutt, sé aðeins áfangi á langri leið, skóli til þroska og undirbúnings æðra lífs og fullkomnari tilveru að því loknu. Ég vona, að það eigi eftir að renna upp yfir hið hrjáða mannkyn sú tíð, að við fáum að komast að raun um sann- leikann í orðum skáldsins: „Vort lán býr í oss sjálfum, í vorum reit, ef vit er nóg“. Ég veit, að sá dagur mun færa öllum aukna hamingju, bjartsýni, farsæld og frið á jörðu. S. V. Arabiskt spakmæli Sá, sem veit ekki, en heldur að hann viti, sá er heimskingi — forðastu hann. Sá, sem veit ekki, og viðurkennir það hreinskilnislega, sá er barn — honum má treysta. Sá, sem veit, en gerir sér ekki grein fyrir því, að hann viti það, sá er sofandi — vektu hann. Sá, sem veit, og veit hvað hann veit, sá er vitur — hon- um skaltu fylgja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.