Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 39

Morgunn - 01.06.1969, Síða 39
MORGUNN 33 Og þegar ég í fyrsta skipti og með öllu óvænt fékk sönnun fyrir þessu, fannst mér það vera hreint kraftaverk, dásam- legt undur. En nú, eftir 33 ára reynslu, veit ég, að þetta ,,undur“ var í raun og veru eðlileg staðreynd, og engu óeðli- legra en útvarp og sjónvarp eða þá kjarnorkan virðist mönn- um nú. En á þeim tíma hefði allt slíkt verið talið undur og kraftaverk. Hér er um krafta að ræða, sem skarpvitrustu vísindamenn nú leggja alla stund á að rannsaka, þar á meðal hin dulsálrænu öfl, sem raunar eru grundvöllur sálrænna fyrirbæra. Hinn mikli enski stjórnmálamaður Arthur Balfour komst svo að orði, skömmu áður en hann lézt: „Spíritisminn er sá þáttur vísindanna, sem mestri bylt- ingu mun valda í veröldinni, og er mönnunum mikilvægari en nokkuð annað. Hann mun víkja bæði þjóðfélagslegum og stjórnmálalegum vandamálum úr vegi. Þau munu þá leysast af sjálfu sér og heimurinn verða bæði hamingjusamari og betri“. En allt, sem er nýtt, og líklegt til þess að valda byltingu hugarfarsins, vekur jafnan andstöðu margra. Og þeir, sem fyrir slíkum nýmælum berjast, verða fyrir tortryggni og eru hafðir að háði. Þannig er þessu einnig farið að því er spírit- ismann varðar. Oft hef ég hitt fólk, sem segir við mig alveg upp úr þurru eitthvað á þessa leið: ,,Er það satt, að þér séuð fylgjandi spíritisma? Ég trúi þessu ekki á yður. Það getur ekki verið, að þér trúið í raun á svona vitleysu. Því hvað er þetta annað en vitleysa — og raunar verra en það! Allir miðlar eru svikarar, og það komast upp um þá svikin fyrr eða seinna. Og svo stendur það skrifað skýrum stöfum í Heilagri ritningu, að menn megi ekki leita frétta af fram- Hðnum. — Nei! Svona vitleysu dettur mér aldrei í hug að leggja trúnað á“. Og þá liggur mér nærri að svara eins og skáldkonan Thit Jensen var vön að svara svona fólki: Hún brosti sinu elsku- lega brosi og sagði: ,,En hvað mér þykir þetta leiðinlegt — yðar vegna. En 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.