Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 40

Morgunn - 01.06.1969, Síða 40
34 MORGUNN sjálfri er mér nákvæmlega sama, hverju aðrir trúa eða ekki trúa“. Með takmarkaðri hugsun og heimskulegri afstöðu koma slíkir menn upp um sig og sýna, að þeir hafa enga hugmynd um það, sem þeir eru að tala um. Eða dettur þeim í hug, að við, dauðlegar manneskjur, getum sært menn upp úr gröf- um sínum? Nei! Það eru önnur öfl og æðri, sem ráða því, hvort sál framliðins manns fær að ná sambandi við okkur. Vantrú og tregða slíkra manna getur oft átt rót sina að rekja til þess að þeir hafa aldrei reynt neitt sjálfir af þessu tagi, og aldrei lagt það á sig að reyna að kynnna sér sálar- rannsóknirnar og þau lögmál, sem sambandið á milli heim- anna lýtur. Það hefur verið sagt, að fátt sé örðugra að kveða niður en hieypidóma mannanna. Ég hef þá skoðun, að allir menn séu gæddir dulrænum hæfileikum að einhverju leyti, en þeir fái ekki þroskazt og notið sín, nema menn venji sig á það að hugsa sjálfstætt og hlusti á hinar innri raddir sálarinnar. En það, að vera einhverjum dulhæfiieikum gæddur, og hitt, að vera reglulegur miðill til þess að hjálpa öðrum til þess að ná sambandi við annan heim, það er tvennt ólíkt. Eigi að síður léttir það miðlinum mjög starfið, ef fundar- gestir eru næmir fyrir áhrifum. Það er alkunna, að miðils- fundir geta algerlega misheppnazt, ef á meðal fundargesta eru menn mjög andvígir spíritisma, eða koma þangað af forvitni einni saman. Menn mega og eiga að vera þar athug- ulir og ekki of auðtrúa, en þangað eiga ekki þeir neitt erindi, sem skilyrðislaust afneita öllu því, sem þeir ekki skilja. Mín reynsla er sú, að fundargestir þurfi að vera samstilltir og með svipaða bylgjulengd, ef svo mætti segja, líkt og lamp- ar í viðtökutæki. Þeir þurfa að vera þess minnugir, að það er ekki miðiinum að kenna, þótt þeir fái ekki samband við þá, sem þeir helzt kjósa hverju sinni. Slikt er ekki á valdi miðils- ins, hann er aðeins tækið til þess að koma sambandinu á milli heimanna — og víst er sú gáfa þeim gefin af Guðs náð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.