Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 41

Morgunn - 01.06.1969, Síða 41
MORGUNN 35 „Hafið þér aldrei verið á fundi hjá Einari Nielsen? Það þurfið þér endilega að gera, því hann hefur stórkostlega hæfileika. Hann hefur, samkvæmt ósk okkar, komið hingað til lands og haldið fundi, sem að mörgu leyti voru framúr- skarandi“. Þetta sagði einn af höfuðklerkum eins Norðurlandanna við mig einu sinni. Ég hafði þá setið marga fundi, bæði hér- lendis og erlendis, með hinum ágætustu miðlum, en aldrei séð Einar Nielsen. En mynd hafði ég séð af honum, sem tekin var í Osló fyrir mörgum árum. Þar situr hann á stól, en sitt hvorum megin við hann eru þeir Oscar Jæger prófess- or og dr. Wetterstad og Poul Heegaard prófessor. Útfrymið frá miðlinum sést svo ljóst og greinilega, að þar er ekki um að villast. Þessi mynd er ennþá til og er í eigu frú Ingeborgar Berg, sem var i stjórn Sálarrannsóknafélagsins norska.1 1 septembermánuði 1953, það er að segja um það bil mán- uði áður en ég skrifa þetta, fór ég til Kaupmannahafnar og fékk þá að sitja tvo fundi hjá Einari Nielsen, og átti ég það að þakka vinum mínum, sem voru honum handgengnir. Báðir þessir fundir voru haldnir á heimili Nielsens, sá fyrri þann 24. september, og var það líkamningafundur. Fundinn sátu bæði karlar og konur og á ýmsum aldri. Gest- unum var skipað í þrefaldan hálfhring og sátu sjö í hverjum þeirra, en alls voru fundargestir 21. En upp við veginn and- spænis okkur sat Einar Nielsen í hægindastói. Ekki voru aðrir munir í stofunni en þessir stólar, svo og harmóníum- orgel, sem ungur maður lék á, á meðan við sungum. Ekki var annað ljós en rauð pera, sem hékk niður úr loftinu, eftir að aðalljósin höfðu verið slökkt. Við héldumst í hendur í hverri röð fyrir sig. Siðan var flutt bæn og við sungum nokk- ur lög, þar á meðal sálmalagið: Fögur er foldin og fleiri lög. Fimmtán eða tuttugu mínútur iíða án þess að nokuð gei'ð- 1) Þessi mynd var tekin í Osló í febrúar 1922 og komst ekki í hend- ur frú Sigriðar Kielland fyrr en um það leyti, sem hún skrifaði þessa grein. — Frú Ingeborg sést einnig á myndinni. — ÞýS.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.