Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 42

Morgunn - 01.06.1969, Side 42
36 MORGUNN ist. Þá tóku að myndast þokuslæður framan við miðilinn hver af annari. Þær voru á stöðugri hreyfingu, stækkuðu og fóru að taka á sig mannlega mynd, og virtust fæturnir koma fyrst í ljós. Þarna birtust bæði karlar og konur. Sumar þess- ar verur gátu talað við okkur, aðrar ekki. Nokkrar þeirra komu rakleitt til fundargesta, námu þar staðar og töluðu um stund við sína nánustu. Ég taldi rúmlega 30 verur, sem birtust á þessum fundi. Vinkona mín ein sat skammt frá mér. Systir hennar kom þarna fram, sveif í áttina til henn- ar, og heyrði ég greinilega, er þær voru að tala saman. Karlmaður, hár og beinvaxinn, birtist skyndilega, kom rakleitt til mín og lagði höndina á öxlina á mér. Hann stóð Þó ekki lengi við, en fór án þess að segja nokkuð við mig. Má vera, að þetta hafi verið í fyrsta skipti, sem hann fékk að birtist, og þess vegna ekki haft nægilegan kraft til þess að geta talað. Mér fannst ég kannast við þennan mann, en kom þó ekki nafni hans fyrir mig. En þegar ég var komin heim til Oslóar, fékk ég að vita, hver hann var. Þessar hvítu verur vöktu manni engan ótta. Þvert á móti fylgdi þeim friður og hlýja, sem vermdi hugann, og við sá- um eftir því í hvert skipti, þegar þær fóru og hurfu. Ósjálf- rátt flaug mér í hug sálmurinn: „Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll“. Meðan þessu fór fram, sat Einar Nielsen í stólnum fyrir framan okkur og bærði ekki á sér. Þarna var ekkert það inni, sem unnt væri að nota til þess að blekkja okkur. Og áð- ur en fundur hófst, gafst okkur öllum tækifæri til þess að at- huga gaumgæfilega allt, sem þarna var inni í stofunni. Yfir þessum fundi hvíldi mikill alvörublær. Við höfðum það á tilfinningunni, að hafa séð tjaldinu lyft, sem heimana skilur, og að um það væri ekki unnt að efast, að látnir lifa og geta náð sambandi við okkur, þegar hin réttu skilyrði eru fyrir hendi. Á hinum fundinum skyldi einkum sýna hreyfifyrirbæri. Hann var haldinn fjórum dögum seinna á heimili Nielsens og í sömu stofunni. En nú var stólunum raðað umhverfis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.