Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 43

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 43
MORGUNN 37 stórt borð, sem stóð á miðju gólfi. Á borðinu lágu ýmsir hlutir, og höfðu fundargestir haft suma þeirra með sér þang- að. Þarna var meðal annars spiiadós, vasaljós með rauðri ljósaperu, spjald, sem fosfórblanda hafði verið borin á, svo að það lýsti af henni í myrkri, göngustafur með fosfór á handfanginu, pappírsblokk ásamt blýanti og var fosfór- bandi vafið um hann, munnharpa og ýmislegt fleira. Okkur var gefinn kostur á að skoða alla þessa hluti, og ég var beðin að innsigla kassann, sem munnharpan var í, og skrifa nafnið mitt á sjálft innsiglið til frekara öryggis. Við vorum 12 á þessum fundi og fengum okkur öll sæti við borðið. Ég sat hægra megin við miðilinn og átti að hafa gát á hægri hendi hans og fæti. Og sá maður, sem settist hinum megin við hann átti einnig að gæta hans. Ennfremur var hverjum fundargesti fyrirskipað að hafa stöðuga gát á þeim, sem næstir honum sátu. Við tókum öll saman hönd- um, ljósið var slökkt og við byrjuðum að syngja sömu lögin og á fyrri fundinum. Þegar ég nú fer að lýsa því, sem fram fór á þessum fundi, geng ég engan veginn að því gruflandi, að ýmsir muni alls ekki trúa því, sem ég segi. Þeim, sem aldrei hafa séð neitt svipað gerast, finnst þetta vera hugarburður einn og fjar- stæða. Við öðru er ekki heldur að búast. En hér er ég ekki ein tii frásagnar. Þennan fund sátu, eins og áður segir, tólf manns, sem allir geta vottað, að frásögn mín sé rétt. Hafa og margir þeirra séð svipað þessu oft áður. Og ekki mundi Einari Nielsen veitast örðugt að leiða fram tíu sinnum fleiri vitni að svipuðum fyrirbærum, sem gerzt hafa á fund- um hans. Sjálf hef ég áður séð svona fyrirbæri gerast á fundum hjá heimskunnum miðlum í Lundúnum, þar sem viðstaddir hafa verið frægir vísindamenn. Og þeir viður- kenndu, að þeir gætu alls ekki skýrt þessi fyrirbæri, og að blekking væri þar með öllu útilokuð. En þetta gerðist fyrir 20 árum, og vísindunum hefur fleygt fram á þeim tíma. Skýrsia mín um fundinn er á þessa leið, og má hver vé- fengja hana, sem vill:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.