Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 45
MORGUNN 39 Og nú rak hvert fyrirbærið annað. Ég held, að hver ein- asti hlutur, sem á borðinu var, hafi lyfzt meira og minna og svifið um stofuna. Allt í einu tók ég eftir því, að miðillinn tók að lyftast frá gólfinu svo hátt, að við, sem héldum í hendur hans, urðum að sleppa takinu. Þá var eins og hann dytti niður, og við óttuðumst, að hann hefði meitt sig. Sennilega hefur þetta stafað af því að straumurinn rofnaði, er við slepptum hönd- um hans. Litlu seinna varð ég þess vör, að verið var að toga í stól- inn, sem ég sat á, og varð ég að standa upp. Þegar ljós voru kveikt að loknum fundi, stóð stóllinn minn uppi á borðinu, og fleiri stólar einnig. Áður en fundi lauk, varð ég vör við það, að einhver var að fitla við hárið á mér, var ýmist verið að taka þaðan hár- nálar eða stinga þeim í hárið aftur. „Það er einhver að laga á mér hárið“, sagði ég við Niel- sen, „þeim líkar víst ekki greiðslan". „Jú-jú!“ svaraði hann í afsökunartón. „Þeir eru bara áð sýna, að þeir muni eftir því, að þér eruð gestur hérna, og þess vegna eru þeir að sýsla við hárið á yður“. „Sjáið þið, hvað þeir eru búnir að vefja um hárið á mér“, sagði ein af konunum við hinn enda borðsins, eftir að ljósin höfðu verið kveikt. Er hún þá ekki með hárbandið mitt í hendinni, sem ég hafði, áður en ég fór á fundinn, tvfvafið um hárið á mér og fest rækilega með klemmum og hárnál- um i vinstri vanganum. Það var þá þetta band, sem þeir höfðu verið að glíma við að leysa og tekizt það á endanum. Þá kom það og í ljós, að reynt hafði verið á fundinum að hnýta þessum borða um hálsinn á einum karlmannanna og jafnframt sýslað við að leysa hnútinn á hálsbandi hans. En þetta tókst ekki, og þá hafði verið snúið að því að vef ja hár- borðanum um höfuð einnar konunnar. Þegar við tókum saman höndum í fundarbyrjun, lét ég töskuna mína liggja í kjöltu minni. En nú, þegar ég ætlaði að taka upp úr henni vasaklútinn minn, varð ég þess vör, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.