Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 48

Morgunn - 01.06.1969, Page 48
42 MORGUNN Itarlega skýrslu um þessa fundi er að finna , Morgni, V. árgangi 1924, bls. 21—78. Þessi yfirlýsing er í fullu samræmi við yfirlýsingu þeirra þriggja vísindamanna, sem árið 1921 höfðu rannsakað hæfi- leika þessa miðils í þrjá mánuði í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa lýst þessum rannsóknum og sagt frá Ijósmyndum, sem þeir höfðu látið taka af fyrirbærunum, segja þeir að lokum: „Samkvæmt þessu hikum vér ekki við að láta uppi þá skoðun, að hr. Einer Nielsen sé sannur trancemiðill, og að í sambandi við líkama hans geti komið fram hvítt efni með einhverjum hætti, sem enn verður ekki skýrður, en er að minnsta kosti ekki háður neinum sjónhverfingabrögðum. Kaupmannahöfn, 13. desember 1921. F. Grunewald, verkjrœ'Öingur. Knud H. Krabbe, dr. med. (sign.) (sign.) Chr. Winther, prófessor dr. phil. (sign.). Árið eftir, 1922, fór Nielsen til Kristianiu (Öslóar). Þar fóru fram tvær rannsóknir á líkamningafyrirbærum hans, sem um skeið vöktu mikið umtal. Töldu margir andstæðing- ar spíritismans, að með þeim hefðu verið algerlega sönnuð svik á miðilinn og þar með slegið föstu í eitt skipti fyrir öll, að störf hinna svonefndu miðla væri ekkert annað en einber svik og blekkingavefur. Fyrri rannsóknin var framkvæmd af nefnd, sem skipuð var af rektor háskólans í Osló. Þeir héldu ekki nema þrjá fundi með miðlinum. Engin líkamningafyrirbæri gerðust á þessum fundum. En rannsóknarnefndin dró þá merkilegu ályktun af engu, að líkamningafyrirbæri væru ekki til! Þessu næst tók norska Sálarrannsóknafélagið við og lét halda 5 fundi með miðlinum. Að loknum 5. fundinum töldu þeir sig hafa fundið sauragnir framan á búningi þeim, sem miðillinn var klæddur í til öryggis. Þá hættu þeir rannsókn- unum og töldu sig ekki þurfa annarra vitna við til þess að sanna svik þessa miðils.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.