Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 50

Morgunn - 01.06.1969, Page 50
44 MORGUNN fundinum hafi verið 18 manns, auk miðilsins, og hafi fólk- inu verið skipað í sæti í tvöfaldan hálfhring framan við byrgið, sem miðiliinn var í, en það var gert af svörtum last- ingdúk. Dauft ljós logaði á rauðri peru, en þó kveðst hún hafa vanizt birtuleysinu og glöggiega séð miðilinn og fólkið í kring. En eftir að fundur var hafinn, voru tjöldin dregin fyrir byrgið. Fyrsta ,,veran“ birtist á þá lund, að tjöldunum var slegið til hliðar og birtist hún þá milli tjaldanna alhjúpuð hvítum slæðum frá hvirfii til ilja, líka með slæðu fyrir andlitinu. Aðra veru sér frúin koma fram á sama hátt örstuttu síðar. Kveður frúin, að sig hafi þá gripið áköf iöngun til þess að snerta á þessum verum og spurði Einar Kvaran hvort hún mætti það, en hann neitaði því og kvað hana ekki mega rjúfa keðjuna. Síðan lýsir frúin fleiri verum og kveðst hafa verið sannfærð um, að innan í slæðunum væri ekkert annað en miðillinn sjálfur, ,,þvi ekkert sá ég eða heyrði á fundinum, er bent gæti í áttina til annars“. Síðan segir orðrétt í skýrslu frúarinnar: „En hvernig sem ég reyndi að losa aðra hvora höndina, gat ég það ekki lengi vel. En ioksins kemur þó að því, að hr. 1. J. (Isleifur Jóns- son) linar á takinu um hönd mína, og stendur þá svo vel á, að ein ,,veran“ stendur alveg fyrir utan byrgið, og ég er svo nálægt henni, að ég þarf ekki að stíga eitt einasta skref, heldur aðeins standa upp og beygja mig áfram til þess að ná til hennar. Þetta tækifæri nota ég, losa hönd mína og gríp um slæð- una, sem hékk niður af hægri handlegg „verunnar". Jafn- skjótt sem ég hafði náð taki á slæðunni, var rykkt fast á móti af „verunni" — um leið og hún þaut inn i byrgið aftur — og fann ég þá glöggt handlegg „verunnar“ leggjast ofan á höndina á mér. En við það, að ,,veran“ kippir handleggnum svona snögglega til baka, rifna slæðurnar. Heyrði ég vel þegar þær rifnuðu, og fann líka, að þær lengdust um leið“. 1 öllum höfuðatriðum ber skýrslu frúarinnar saman við gjörðabók S.R.F.l. um fundinn. En framhaldi hans er þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.