Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 52

Morgunn - 01.06.1969, Síða 52
46 MORGUNN „veran kom fram úr tjaldgættinni hafi frú Kvaran, Vilborg Guðnadóttir og frú Aðalbjörg Sigurðardóttir séð, að hún hélt á slæðukenndum klút í hægri hendinni, og veifaði hon- um til; sló á hann reykfjólubláum lit. Þegar frú Sigríður þreif í ermarslæðu hægri handleggs verunnar, horfðu þau Vilborg, frú Aðalbjörg og Kornelíus sonur próf. Haralds, á að slæðukenndi hluturinn datt þá úr hendi verunnar ofan á gólfið. Sáu þau frá Aðalbjög og Komelíus, sem sátu alveg gegnt tjaldgættinni, hann liggja þar á eftir, en smáleysast upp. (Morgunn V. árg., bls. 44 og 45). Engar af þeim frásögnum af fundi þessum, sem hér hafa verið raktar, tel ég ástæðu til að rengja, enda ber þeim sam- an og rekast ekki á um neitt það, er máli skiptir Hins vegar virðist óneitanlega skorta nægilegar forsend- ur fyrir þeirri sannfæringu frúarinnar, að það hafi verið miðillinn sjálfur, sem kom fram úr byrginu hvað eftir ann- að, þakinn hvítum slæðum frá hvirfli til ilja. Manni finnst óneitanlega, að þær slæður hafi hlotið að vera bæði þykkar og miklar, sem huldu þennan stóra og þrekna mann svo gjörsamlega, að hún gat alls ekki séð þetta fyrir víst, enda þótt hún væri ekki seilingarlengd frá honum. Og þetta verð- ur því einkennilegra, þar sem við ítarlega rannsókn á miðl- inum, öllum fötum hans og umhverfi finnst ekkert annað af þessu tagi nema tveir litlir vasaklútar. 1 öðru lagi er það ekki eðlilegt, að þegar hún hefur náð taki á slæðunum og heldur svo fast í þær, að hún bæði sér og heyrir þær rifna, að hún skuli þá ekki halda eftir á slitri úr þeim í hendinni. Ég ber engar brigður á, að frúin segi það satt, að hún hafi bæði tekið í slæðurnar og fundið handlegg snerta sig. En hvoi’ugt þetta er sönnun um svik af hálfu miðilsins, heldur sönnun þess, sem f jöldi vitnisburða er til um, að líkamningar eru efnisleg og áþreifanleg fyrirbæri. S. V.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.