Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 63

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 63
MORGUNN 57 hvort hann hefði verið kvæntur; hann neitaði því. Við héld- um þessum tilraunum áfram lengi frameftir vetrinum og ævinlega kom hann, þ. e. a.s. þegar við vorum einar. En kæmi það fyrir, að við leyfðum öðrum að vera með, kom hann aldrei. Einu sinni talaði hann um mál, sem okkur hafði farið á milli, þegar við þekkumst. Um það vissi enginn nema ég; en stúlkan skrifaði um það. Ég var nú farin að verða æði forvitin eftir að fá ein- hverja vitneskju, en á því voru mestu örðugleikar. Sá eini, sem ég vissi um að gæti frætt mig um piltinn, var danskur skipstjóri, frændi hans. En ég vissi ekki heimili hans, og um það leyti var enginn póstur fluttur milli íslands og Hafnar. Um vorið kom ég hingað til Reykjavíkur, og af tilviljun frétti ég þá, að þessi danski skipstjóri, sem mér þótti líkleg- ur til að gefa mér vitneskju, væri staddur hér í Reykjavík. Ég fór því til manns, sem ég vissi að var honum mikið kunn- ugur, og bað hann að fara til skipstjórans og fá fréttir af þessum frænda hans, bað hann að fá þær eins nákvæmar og hægt væri, en nefndi ekkert, af hverju ég spyrði. Maður- inn fór og kom með þær fréttir aftur, að pilturinn væri dá- inn; hann hefði dáið fyrir 4 árum, verið lengi stýrimaður, en átt að fá skip um það leyti sem hann dó; hafði þá nýlega verið búinn að taka próf. Heima hafði hann dáið, og mjög skyndilega hafði það að borið. Læknar höfðu ekki verið vissir um, hvað að honum hefði gengið, þeim hafði ekki komið saman um það, höfðu helzt haldið að það hefði verið óðatæring. Kvæntur hafði hann verið. Það var það eina, sem hafði verið alveg rangt hjá honum, því um það, hvenær hann hefði dáið var aldrei fullyrt, enda finnst mér skiljan- legt, að honum hafi getað skjátlazt þar, ef hann hefur ekk- ert munað eftir sér fyrst eftir að hann kom yfir um. Margar fleiri og mjög eftirtektarverðar frásagnir er að finna í þessu erindi frúarinnar, en það er, sem áður segir, birt í Morgni I. árg. bls. 128—163. Sveinn Víkingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.