Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 69

Morgunn - 01.06.1969, Side 69
Sveinn Víkingur: Hugleiðing á vori ☆ Enn þá einu sinni er blessað vorið komið og sumarið að heilsa okkur. Ég held, að enginn lifandi maður, og að minnsta kosti enginn Islendingur sé til, sem ekki fagnar komu vors og sumars af öliu hjarta og heilum hug. Okkur er það öllum í eðlið borið, að veturinn með skammdegismyrkri sínu, hret- um og kulda hefur lamandi áhrif á okkur, eins og raunar á allt, sem andar og lifir. En vorið hressir og fjörgar, vekur nýjar vonir, gefur nýja möguleika, nýjan unað, nýja fegurð. Sem betur fer erum við ekki vetrarsálir, heldur vorsálir, með gróandann og gleði hans í sér varandi. Og við hér, á yzta hjara byggilegrar veraldar, eigum blátt áfram þess vegna þrána eftir vorinu í ríkara mæli en flestar aðrar þjóðir, og þess vegna er okkur koma þess svo dýrmæt og fögnum því svo innilega loksins þegar það kemur. Og þannig er það einnig nú. Þetta er ekkert nýtt. Þannig hefur það verið á liverju vori frá því að við munum fyrst eftir okkur og þannig verður það vonandi einnig framvegis, á meðan við drögum andann. Oft þurfum við lengi að bíða eftir vorinu. Það er engan veginn stundvíst, og koma þess getur dregizt vikum og jafn- vel mánuðum saman. Og margir hafa þá staðið á öndinni af ótta, vegna þess dráttar. öii afkoma þeirra hefur verið í veði. Það þekkti ég í sveitinni, þegar ég var ungur. En jafn- framt sá ég líka og fann fögnuðinn gagntaka ekki aðeins fólk og fénað, heldur jörðina og himininn, þegar vorið loks- ins kom. Og það kom, kom ætíð að lokum, kom til að hugga, vekja og græða. Hvert vor og í raun og veru hver árstíð minnir okkur á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.