Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 72

Morgunn - 01.06.1969, Síða 72
66 MORGUNN Árstíðirnar minna okkur einnig harla Ijóst á þennan sann- leika. Haustið með sín fölnuðu blóm og visnu lauf, sem napr- ir næðingar feykja sitt á hvað, eru sýnileg tákn þess hve tími lífsins er stuttur og hverfull og fljótur að líða. En um leið er þá einnig vert að hugsa um og minnast þess, að þessi hníg- andi blóm og visnuðu lauf hafa á liðnum stundum sumarsins unnið litaskrúð, fegurð og angan og notað sín augnablik, sinn hverfula tíma til þess að vaxa og gróa, á meðan kostur var. Hins vegar sýna vorið og sumarið okkur svart á hvítu, hvernig þau fara að þessu, og hver fögnuður og sæla fylgir því í allri náttúrunni að vaxa og gróa. Okkar líf, okkar þroski, okkar gæfa er einnig undir því komin, hvernig við notum okkar stundir, okkar tíma, og þá ekki sízt, okkar vor og sumar og hvað okkur verður úr þessu. Og vegna þess, að við erum vitibornir menn, frjálsari gagn- vart umhverfinu en blómið, sem er fast á sinni rót, hugsandi verur, sem skynjum ekki aðeins líðandi stund, heldur og að nokkru leyti samband fortíðar, nútíðar og framtíðar, þá skiptir það okkur óendanlega miklu meira máli, en það skiptir jurtina í haganum og dýrið á mörkinni, hvað við ger- um við tímann og hvað okkur verður úr þeim stundum, sem okkur eru fengnar í hendur og trúað fyrir. Og í því sam- bandi er einnig skylt að hafa það í huga, að nú höfum við miklu meira frelsi og eigum miklu fleiri kosta völ til að nota tíma okkar á fjölbreytilegan hátt, en átt höfðu feður okkar og mæður. Á liðnum öldum og allt fram yfir síðustu aldamót, hafa kynslóðirnar í þessu landi orðið að nota svo að segja allan sinn tíma til þess eins að geta dregið fram lífið og og geta nokkurn veginn haft í sig og á. Til sjálfs lífsstritsins varð að verja hverri stund og dugði þó oft ekki til. Nú er öldin orðin önnur, sem betur fer. Vinnudagurinn er orðinn miklu styttri, og störfin erfiðisminni og léttari. Lífsþægindin hafa margfaldazt. Og þeim, sem það vilja, standa nú hlið lærdóms og menntunar opin, sem áður voru flestum lokuð. Og nýjar dyr fjölbreyttra skemmtana og jafnvel auðveldra ferðalaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.