Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 87

Morgunn - 01.06.1969, Page 87
MORGUNN 81 Athyglisverð bók Nýlega er komin út bók eftir ameriskan biskup, James A. Pike, sem vakið hefur mikla athygli og mikið hefur verið ritað um bæði í blöð og tímarit í ýmsum löndum. Ég hef þegar gert ráðstafanir til þess að ná í þessa bók, en það hefur því miður ekki tekizt ennþá. Sennilega get ég skýrt nánar frá efni hennar í næsta hefti Morguns. Hins vegar hef ég séð í erlendum tímaritum greinar, þar sem rakið er aðalefni bókarinnar, en hef talið réttara að biða þar til ég hef fengið bókina í hendur, að rekja efni hennar. 1 stuttu máli sagt, er tilefni þessarar bókar það, að þann 4. febrúar 1966 framdi sonur biskupsins, Jim að nafni, ung- ur háskólanemi, sjálfsmorð á gistihúsi einu í New York. Stuttu seinna tóku að gerast á heimili biskupsins harla ein- kennileg og mjög áþreifanleg fyrirbæri, sem mörg voi’u þess háttar, að biskupinn, sem þá var harla fjarri því að vera spiritisti, gat ekki varizt þeirri hugsun, að þarna væri hinn nýlátni sonur hans að verki, og að fyrirbærin yrðu naumast skiiin né skýrð á annan veg. Varð þetta til þess, að hann leitaði ráða hjá ýmsum nán- um vinum sínum um það, hvort hann mundi eiga að leita á fund einhvers miðils til þess að reyna að fá fréttir af syni sinum, enda þótt honum væri það að ýmsu leyti þvert um geð og hefði ekki trú á, að þar mundi nokkuð það koma fram, sem sannfært gæti hann um framhaldslífið og sam- band við þá, sem farnir eru af þessum heimi. Er ekki að orðlengja það, að á fundum hjá hinum kunna miðli frú Ena Twigg fékk hann þær sannanir, sem hann taldi vera með öllu óyggjandi og veittu honum þær sannanir og þá sannfæringu um að sonur hans lifði og hefði samband við hann, að hann taldi það heilaga skyldu sína, að viður- kenna það frjálsmannlega fyrir öllum heiminum, enda þótt það kostaði hann missi síns háa embættis innan kirkjunnar Eins og áður segir, hefur bók biskupsins vakið afarmikla athygii. Að sjálfsögðu hefur hún hlotið misjafna dóma. En enginn mun þó efast um, að þessi mikilsvirti biskup muni 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.