Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 88

Morgunn - 01.06.1969, Síða 88
82 MORGUNN skýra satt og rétt frá því, sem fyrir hann hefur borið. Og margir dá einurð hans, einlægni og djörfung til þess að bera sannleikanum vitni. Hann dregur enga dul á það, að hann telji sig hafa fengið fullkomnar, óyggjandi og öruggar sann- anir þess, að Jim, sonur hans, lifi eftir líkamsdauðann. Bók biskupsins mun heita á frummálinu: On the other Side. Til lesenda Morguns Timaritið Morgunn hefur nú komið út samfleytt í 49 ár og getur því minnzt 50 ára afmælis síns á þessu ári. Hann hefur flutt um hálfrar aldar skeið fjölda greina um sálarrannsóknir, dulsálarfræði (parapsychology), drauma, dulræn fyrirbæri innlend og erlend, auk margs annars efnis. Hann hefur notið sívaxandi vinsælda og útbreiðslu. Ættu allir þeir, sem áhuga hafa á þessum málum, að kaupa ritið og lesa það vandlega. Sýnið kunningjum ykkar og vinum Morgun og leyfið þeim að kynnast þvi efni, sem hann flytur. Nýir áskrifendur þurfa ekki annað en senda pöntun og verður þeim þá sent ritið um hæl. Utanáskriftin er: MORGUNN GarSastrœti 8, Beykjavík. Pósthólf 433. Morgunn kemur út í tveim heftum á ári, alls 160 blaðsíður lesmáis á vönduðum pappir, auk auglýsinga, og kostar aðeins kr. 150.00 árgangurinn. Mun hann því vera eitt af allra ódýr- ustu tímaritum landsins. Eldri árgangar fást á afgreiðslunni með vægu verði á meðan upplag þeirra endist. En þvi miður er fjöldi þeirra árganga þegar upp seldur og þvi ófáanlegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.