Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 19

Morgunn - 01.06.1979, Síða 19
AUSTRÆNN ANDl 17 Marga og misjafna dóma hefur Tagore fengið um ævina, eins og allir þeir, sem með oss lifa. Hefur hann af sumum verið talinn ófrumlegur, og mælt að sum verk hans bæru keim eldri, indverskra höfunda. En um hann hefur einnig verið sagt að ættlandi sinu, Indlandi, væri hann það sama og Dante var Italiu, Shakespeare Englandi og Goethe Þýska- landi, og mun það ekki orðum aukið. Á Indlandi er talið, að hundrað þrítugasti og þriðji hver maður sé læs og skrifandi. Ber Tagore menntunarástand þjóð- ar sinnar mjög fyrir brjósti, og ekki siður ytri hag hennar, sem er svo bágborinn, að segja má að hungurvofan sitji þar við fjölda dyra almúgans árið um kring. Ekki mun hann þó kæra sig um að endurreisn lands síns stefni i kjölfar menningar Vesturlanda, sem honum þykir seyrin mjög og blendin að vonum. En heitustu óskir hans eru, að gagnlegustu og göfugustu kenningar Austur- og Vestur- landa sameinist, ekki einungis í framtíð Indlands, heldur og einnig í framtiðarbyggingu alls heimsins. Vesturlandaþjóðirnar lifa enn í þeim fjötursheimi og nota enn þau fræðslukerfi við uppeldi barnanna, sem hver hugs- andi sál, sem frjáls vill vera í andlegum skilningi, verður fyrr eða síðar að hafna og losa sig við. „En til þess að skafa það allt saman af, er ævin að helmingi gengin,“ sagði sá sem hvellast hefur hrópað réttmæt dómsorð yi'ir útlendu liugsana- Ijötrunum, sem lagðir voru strax i fornöld á fámenna þjóð norður við íshöf og látnir holdgróa. Skólar Tagores stefna i þá átt að fyrirbyggja að menn eyði helming ævinnar til að hrra það, sem er einskis nýtt og verra en það. 1 stað þess að ala börnin upp við þröngsýnar kreddur og kórvillur, og segja þeim að þær séu þær einu helgu reglur, sem guð hafi sett, en allar aðrar skoðanir frá þeim illa, sem varast beri sem víti sjálft, vill Tagore láta leggja rækt við að göfga hugarfar þess mannsanda, sem í dýpstu eining sinni er allsstaðar eins um allan heim - og heima. Og öll uppeldis- mál, trúmál, siðferðis- og mannfélagsmál, verða að hvíla á 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.