Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 25

Morgunn - 01.06.1979, Síða 25
AUSTRÆNN ANDI 23 er að ná þessari sameining, komast í allífseindina. Sjálfsvit- undin verðui- að beygja höfuð sitt lágt í ást og auðmýkt, þar sem allt, smátt og stórt, mætist. Tap hennar er gróðinn, fram- salið er frelsið." Ástin er leiðin til sjálfsfrelsunar. Hún er guðsvegur. t sköp- uninni framkvæmir guð sjálfan sig i ástinni. „Svo elskaði guð . . . að hann gaf.“ Allsstaðar umhverfis oss sjáum vér ástgjafir hans. Ástin er eigi aðeins tilfinning, skoðun, hugsun, hugarfar og viðkvæmni, heldur sannleikur. Og sá, sem eigi á ást i hjarta, getur ekki litið hina mikilvaigu og verulegu dýrð, sem lokuð er i blómunum meðfram veginum, i hlæbrigðum kvöldroðans og tindrandi stjörnuhimni næturinnar. Ástin sambindur oss ósýnilegum veruleika, sem hinn hlutræni, sýnilegi heimur er aðeins merki um og líkingar; og gegnum „dimman dal“ likamlegrar sjónar gengur ,,elskhuginn“ áfram til glögg- skyggninnar. Gegnum allt sem eyrað heyrir og höndin snert- ir, kemur hann inn í þann sanna heim, sem er ótrúlega nærri oss ef vér aðeins gerum oss grein fyrir honum og skynjum, að yfir og undir og í dægurflugnaheiminum býr hinn eilífi. Ástin er ekki blind. Hún er hin sanna sjón, sem ummyndar og sér alheiminn ekki síður en mennina í „guðdóms geisla skærum.“ Svo skýrir eitt kvæði Tagores frá: „Túlsídas, skáldið, ráfaði i djúpum hugsunum meðfram Gangesfljótinu, um þann stað, þar sem þeir dánu eru brenndir. Hann fann konu eina sitjandi hjá liki eiginmanns síns, klædda giftingarskrúða. Hún stóð á fætur er hún sá hann, laut höfði og mælti: „Meistari, leyf blessun þinni að yfirskyggja mig, svo ég fái fylgt manni minum til himna.“ „Hvað liggur á, dóttir góð?“ spurði Túlsídas. „Er ekki þessi jörð einnig hans, sem himininn skóp?“ „Mig langar ekki lil himna, heldur að komast til mannsins mins,“ svaraði konan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.