Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 27

Morgunn - 01.06.1979, Síða 27
AUSTRÆNN ANDL 25 mannlega lífi. Vér verðum að „hætta við þessa sálmasöngva og talnabanda upptalningar“ og opna dyrnar á myrkvaða musterinu og finna voi'n óséða vin hvar sem við snertum hendi manns eða horfum í mannlegt auga. Hin „hljóðu fót- spor“ guðs heyrast á skógargötunum, og „hin gullna snerting“ fóta hans er i ljósi dögunarbjarmans og gleði hjartna vorra. Eins og sálmaskáld biblíunnar lýsir fávisku þess, sem reyn- ir að komast undan guði, með því að flýja burt á vængjum morgunroðans, þannig lýsir Tagore fávisku þess, sem í'eynir að ná guði, með því að flýja heiminn. „Vér eigum ekki að vera meinlætamenn. Vér verðum að hafa hugrekki lil að segja: „Guð er einmitt á þessum stað og hér á þessu augna- bliki“.“ Tagore prédikar guðsj>jall hins sanna frelsis og fordæmir um leið nútiðar frelsið, sem hann segir að hafi blátt áfram leitt oss í nýjan þrældóm. Vér höfum sigrað loltið, en skjálfum af ótta við þennan „lofther“, sem dembir yfir oss „draugslegri dauðans dögg“. Vér hendumst gegnum jarðgöngin i vögnum vorum og kom- umst yfir Atlantshafið á fimm dögum á sjó, eða á sextán klukkutímum í loftinu, en vér erum orðnir þrælar hraðans, og þreyta, leiðindi og óþolinmæði er rúnum rist á ásjónu hinn- ar vestrænu siðmenningar. Vér hælum oss af að hafa hrakið óttann burtu úr heiminum, en allar nútíma þjóðir hræðast hver aðra og hervæðast frá hvirfli til ilja, svo þær séu við- búnar til hvorutveggja: að herja eða verjast. Ejós þekkingar- innar hefur víst hrakið burtu myrkur hjátrúarinnar! Ætli það? Satt: að sönnu, að ekki hræðumst vér lengur lyngbakinn né tilveru annarra uppskrökvaðra skrímsla djúpsins, en vér engjumst sundur og saman af angistarótta við mannhákarla og kafbáta. Vér tölum um trúarbragðafrelsi vort, en erum í þrældómi vorrar eigin krepptu og hnýttu kreddutriiar, sem er eins og kjallaraplantan, sem aldrei sá sólina, eða dalakút- urinn með spesiunum, sem engum urðu að notuLn nema draugunum. Og stundum ber svo við að það er aðeins kirkjan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.