Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 34
32 MORGUNN tillögunnar tolja i greingargerð sinni, að islensk tunga eigi scrstaklega i vök að verjast hvað snertir talað mál, frarnburð og framsögn, þá liggur vitanlega i augum uppi, að nú er kominn timi til þess að taka einhverja stefnu i þessum efnum. Það verður að taka ákvörðun um hváð eigi að kenna. Þó þess sé ta;plega að vænta að við Islendingar getum allir orðið ásáttir um það fremur en annað, þá vona ég þó, að slík ákvörðun eigi ekki eftir að vekja jafnákafa geðshræringu með mönnum og umræðurnar um islenska stafsetningu, sem alls ekki verður hér gerð að umræðuefni. Ég leyfi mér að halda áfram þessari umræðu um mælt mál á þeim forsendum, að flestum komi saman um það, að ekki heri að virða algjörlega að vettugi það mikla og kostnaðar- sama starf, sem þegar hefur verið leyst af hendi til rannsókna á islensku málfari, sem hafði það að markmiði að samræma islenskan framburð, svo við gætum eignast fagran og skýran framburð á móðurmálinu, sem hægt væri að kenna hverjum sem hann vildi lileinka sér. Hér á ég að sjálfsögðu við hinar merku málvísindarannsóknir dr. Rjörns Guðfinnssonar. Skal hér nú aðeins drepið á það hvernig dr. Björn sneri sér í fram- hurðarmálinu að loknum mállýskurannsóknum sinum, og verður aðeins minnst á nokkur meginatriði. III. Dr. Björn valdi úr 8 mállýskuflokka, en ]>eir voru jiessir: 1) harðmæli — linmæli, 2) rödduð hljóð eða órödduð á undan p, t og k, 3) hv - kv, 4) (íg - j), 5) rn, rl - (r)dn, (r)dl, 6) réttmæli - flámæli, 7) einhljóð eða tvihljóð á undan ng, nk, 8) einhljóð eða tvíhljóð á undan gi (ji). Þessum mállýskuflokkum lýsir dr. Björn svo í bók sinni ,.Breytingar á framburði og stafsetningu“. Hann kynnir flokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.