Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Page 47

Morgunn - 01.06.1979, Page 47
VÍSINDIN OG GUÐ 45 ur viðurkenning ódauðleikans haft óhemiu mikil áhrif á hugs- anir óteljandi milljóna manna. Snlin skilur manninn frn öðrum sköpúÖurn verum. Sálin skilur manninn frá dýrinu. Dýrið lætur stjórnast af meðfæddum hvötum, til dæmis hungri, ótta og sjálfsvarnar- tilfinningu. Þessar hvatir koma frá kirtlum dýrsins. Viðbrögð þeirra koma algjörlega af sjálfu sér. Aðgerðir dýrs leyfa ekk- ert svigrúm fyrir valfrelsi fyrir forvitnilega leit, efa eða við- ureign milli hvata, sem stjórnað er af æðri hugsunum á sið- fræðilegu sviði. Dýr hefur enga hugmynd um hina merkilegu rödd, sem við köllum samvizku og segir okkur hvað sé rétt og rangt. Eingöngu maðurinn verður að bera þær þjáningar, sem á hann eru lagðar, vegna þess að hann er skapaður i Guðs mynd. Og eingöngu maðurinn er gæddur sál, sem gerir hon- um kleift að hafa vald á þeim erfiðleikum, sem stafa af þess- um þjáningum. Nú á tímum vinna þúsundir vísindamanna að stórfengleg- asta verkefni, sem mennirnir hafa nokkru sinni staðið gegnt, nefnilega tilraun til að skilja eðlisfræðilegan alheim, sem er óendanlegur hæði í tíma og rúmi, flókinn í hverju smáatriði og áhrifaríkur í skipulagi sínu. Einnig reyna þeir að skilja uppruna hans og hvernig hann starfar. Það er ekki lengur naigileg skýring á lakmarki vísindanna að segja, að þau reyni að finna þau eðlisfræðilegu lögmál, sem stjórna alheiminum og eykur stjórn mannanna á þessum lög- málum, vegna þess að erfiðleikar vísindanna hafa aukizt vegna þeirra. Grundvallaratriði visindanna eru sameiginlegar lilraunir, athuganir og uppsetning ákveðinna takmarka. tJt fi*á þessu reynir vísindamaðurinn að bera fram líkan af tíma, hlutfalli og ástæðum. En þegar maður öðlast frekari þekkingu verður gamla líkaninu ekki fleygt þess vegna. Það breytist aðeins í þeim atriðum, þar sem hin aukna þekking bendir á annað. Sú staðreynd, að vísindamenn eru fúsir að breyta lík- ani sínu af alheiminum, sýnir, að þeir ætlast ekki til þess að þekkja hinn endanlega sannleika. Vísindaleg lögmál þeirra

x

Morgunn

undertitel:
tímarit Sálarrannsóknarfélags Íslands
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1022-5013
Sprog:
Årgange:
79
Eksemplarer:
155
Registrerede artikler:
Udgivet:
1920-1998
Tilgængelig indtil :
1998
Udgivelsessted:
Udgiver:
Sálarrannsóknafélag Íslands (1920-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Sálarrannsóknir, spíritismi, dulfræði.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue: 1. tölublað (01.06.1979)
https://timarit.is/issue/332076

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.06.1979)

Actions: