Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 55
niTSTJORAHABB 53 að engum sérstökum óþægindum veldur. En svo eru aðrir sem geta orðið fyrir verulegum óþægindum af þessum sökum, svo það getur truflað verulega eðlilegt lif. Þar er vandi á höndum. Það er alls staðar í heiminum mikill skortur á hæfu fólki lil þess að leiðbeina þeim, sem verða fyrir óþægindum sök- um sálræns namiis. Þar er um að ræða, að viðkomandi kann ekki að hafa stjórn á hinum sálræna krafti, sem getur brotist út svo að segja hvenær sem er og valdið miklum óþægindum og jafnvel verulegri vanlíðan. Þvi miður hafa mjög fáir góðir miðlar sinnt þessu bráðnauðsynlega leiðbeiningastarfi. En það var einmitt meðal annars þess vegna að Sálarrannsókna- félagið fékk Eileen Roberts hingað til lands, því hún hefur lagt stund á þetta sérstaklega og hefur til þess mikla hæfileika. Það kemur alloft fyrir að sálrænt fólk snýr sér til félags okk- ar til þess að fá um það upplýsingar, hvernig það eigi að bregðast við sálrænum hæfileikum sinum. Þessir liæfileikar geta komið fram með miklum krafti og verið erfiðir viður- eignar. Þeir eru i rauninni jafntvíeggjað sverð og rafmagnið. Það er Jivi nauðsynlegt að kunna að bregðast við þeim á réttan hátt. Fólk gleymir því oft, að það þarf til dæmis langa þjálfun til þess að verða góður miðill. Hún er ekki siður nauðsynleg þótt um meðfædda hæfileika sé að ræða. Þannig var Haf- steinn Björnsson í fimm ár í þjálfun hjá Einari H. Kvaran og aðstoðarmönnum hans, og minntist Hafsteinn þeirra ævinlega með miklu bakklæti. Þegar Eileen Roberts kom til okkar auglýstum við eftir fólki með sálræna hæfileika, sem vildi láta kanna þá. 25 manns gáfu sig fram og rannsakaði Eileen þessa einstaklinga. Um helmingur þeirra var svo valinn úr til sérstakrar áframhald- andi þjálfunar, sem þetta fólk hefur svo haldið áfram síðan. Þetta er í fyrsta skipti sem S. R. F. 1. hefur fengið hingað velmenntaðan miðil til þess að leggja sérstaklega stund á þetta og þarf tæpast að undirstrika hve mikilvægt þetta er fyrir framtíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.