Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 57
RITSTJÓRARABB 55 Sigríði Krislinsdóttur ILniilsson, sem lést hér á sjúkrahúsi eft- ir langvarandi veikindi þann 27. september 1978, hálf-áttræð að aldri. Sigriður var dóttir hjónanna Kristins Magnússonar og Mar- íu Sigurðardóttur, sem siðast hjuggu á Geirhildargörðum i öxnadal í Eyjafirði. Sigríður missti foreldra sína, þegar hún var um fermingaraldur og var síðan vinnukona á ýmsum bæjum. Við Sigriður gengum i hjónaband á Akureyri 1922. Þaðan lluttum við til Kanada vorið 1927 með þrjú böm og settumst að í Siglunesbyggð í Manitobafylki. Þar eignuðumst við önn- ur þrjú börn og stunduðum þar búskap i 40 ár; fluttum síðan i eigið hús i Ashern i Manitoba, og þar er ég nú karl á níra'ð- is aldri í skjóli dóttur minnar. Þessu bréfi fylgja kærar kveðjur og heillaóskir. Með þakklæti og virðingu, Gísli Emilsson“. Þetta indæla bréf þakkar Sálarrannsóknaféleg Islands af einlægum hug og þá ekki siður hina myndarlegu og fögru peningagjöf Gísla til félagsins, sem eru 2000 kanadiskir dalir. Sálarrannsóknafélagið óskar þessum góða, gamla manni allr- ar blessunar og fullvissar hann um það, að þessu fé muni vel varið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.