Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 65

Morgunn - 01.06.1979, Síða 65
BÆKUR 63 jimm aldir að æðslu menn rómversk-kaþólsku og grísk-ka- þólsku kirknanna löluðust við persónulega! Undirrót margs ills er vanþekkingin í trúarefnum eins og mörgum öðrum. Upplýstri þjóð, eins og Islendingum, er þvi liin mesta nauð- syn að eiga gott yfirlitsrit um trúarbrögð mannkyns. Þetta verk hefur Sigurhjörn Einarsson, hiskup, leyst af hendi með mikilli prýði og er rit hans nú komið út i annarri útgáfu. 1 inngangsorðum sinum segir biskup meðal annars: „Trúar- bragðasagan kannar og gerir grein fyrir trúarlegum hug- myndum og háttum mannkyns. Enginn þáttur mannkyns- sögunnar er mikilvægari, að öllu samtöldu. Efvergi verður komist í snertingu við lindir menningar, burðarása mannfé- lags og mótunarafl abmennrar hugsunar, án þess að kynna sér átrúnaðinn. Og stórmennin á sviði trúarinnar hafa haft meiri áhrif á heimssöguna en allir aðrir.“ Þetta er hverju orði sannara og sýnir betur en laust mál nauðsyn og hagnýting þessarar bókar. Henni er a'tlað að vera handbók háskólastúdenta í almennri trúarbragðasögu. En hún getur einnig verið fyrirmynd um það, hvernig á að beita fagurri islensku í fra'ðiriti, því málfar höfundar er til mikillar fyrirmyndar. Þessi bók er áreiðanlega öllum fagnað- arefni. Nöfn og atriðisorð í lok hennar eykur mjög hagnýtt gildi hennar. Setberg gefur hana út með mikilli prýði. Peter Russell: HOLE ER HUGARRÓ. Þýð.: Guðrún Andrésdóttir og Jón Halldór Hanness. Utg. Isafoldarprentsmiðja hf., Rvik 1978. Á hverjum degi minna fjölmiðlarnir okkur á það hve heimurinn minnkar fyrir þeirra tilstilli. Á svipstundu vitum við ÖH hvað hefur gerst i hinum fjarlægustu heimshlutum. Valdhafar sem telja sig þurfa að leyna ofbeldi sinu og myrkra-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.