Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 66
64 MORGUNN verkum þekkjast á því, að þeir beita í löndum sínum ritskoð- un og algjöru eftirliti með öllum fjölmiðlum. En sökum hins mikla hraða, sem nútímatækni gerir mögulega, verður æ erfiðara að leyna nokkru til lengdar fyrir mannkyninu. Við höfum því nú á tímum gleggri hugmynd um það sem gerist á þessum hnetti en nokkru sinni fyrr. Og myndin sem við fáum af því sem hér gerist er annað en fögur. Það er að miklu leyti mynd af vaxandi viti. Það sem á rætur sinar að rekja til göfugra hugsjóna, svo sem Sameinuðu þjóðirnar og starfsemi þeirra i þágu friðar og góðleiks hverfur næstum alveg á köflum fyrir vaxandi ofbeldi og óréttlæti. Og allt er þetta verk okkar mannanna. Hvað erum við eig- inlega að hugsa? En það er einmitt mergurinn málsins. Allar illar athafnir eiga rætur sinar að rekja (eins og góðar) til hugsunarinnar. Þau stjórnkerfi sem mannkyninu er stýrt eftir eru að vísu ærið misjöfn fyrir einstaklinginn. En þau hafa öll brugðist því mikilvæga hlutverki að veita manninum hamingjusamt líf og friðsælt. Jafnvel meðal þeiira þjóða, þar sem mest hefur verið gei t lil þess að taka lillit til hinna öldruðu, sjúku og vanmáttuga, hefur þetta ekki tekist. Hver tilraunin á fætur annarri til endurbóta virðist í sífellu skapa ný vandamál. Það er þvi Ijóst, að við verðum að finna nýjar leiðir, gjör- ólíkar þeim sem brugðist hafa. Við þurfum að gjörbreyta hugsunarhætti okkar, en undirstaða lians er singirnin, eigin- girnin, sjálfskenndin. Og þetta kostar byltingu, byltingu án beitingar ofbeldis af neinu tagi. Þetta er i rauninni ekkert nýnæmi, því leiðtogar allra helstu trúarbragða heimsins hafa einmitt verið byltingamenn sem hafa krafist hugarfarsbreyt- inga. Eln áhangendur þessara göfugmenna hafa týnt þessum meginkjarna kenninga þeirra, sem þeir að vísu játa með vörunum, en hafna í hugsun og athöfnum. Hér á Vesturlöndum skyldi maður ætla að barátta fyrir endurnýjun hugsunarháttar i jákvæðar áttir væri eðlilegt verkefni kirkjunnar. En kirkjan hefur einnig brugðist gjör- samlega i þessum efnum, sökum þess að starfsmenn hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.