Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 69

Morgunn - 01.06.1979, Síða 69
BÆKUR 67 það jafnvel ofsóknum, eins og bert hefur orðið hér á landi í sjálfu Kirkjublaðinu. En hin hliðin á þessu er hins vegar sú, að einmitt ýmsir víðsýnir menn í klerkastétt hafa verið ein- lægir aðdáendur sálarrannsókna, stutt þær með ráðum og dáð og jafnvel beitt kenningum spiritismans til þess að birta hlustendum sínum dásemd kenninga Krists. Rannsóknir dr. Erlends Haraldssonar hafa sýnt, að íslend- ingar eru mjög trúhneigðir, þótt kirkjur þeirra standi auðar, nema á tyllidögum eða við jarðarfarir góðra manna. Ætti það að vera kirkjunnar mönnum nokkurt umhugsunarefni. I landi Harolds Shermans, Bandaríkjunum, fer það stöð- ugt i vöxt, að miðlar og annað sálrænt fólk starfi við hlið presta í kirkjunum til heilla fyrir söfnuðina. Á samkomum þessara aðila er sameiginlega beðið fyrir sjúkum og reynt að styðja þá, sem við hvers konar andstreymi eiga að stríða. Þar koma þeir, sem læknavísindin hafa gefist upp á að lækna og eru beittir huglækningum, oft með mjög góðum árangri. En þessi bók Shermans fjallar einmitt um þann ótrúlega árangur, sem slíkar lækningar hafa borið í Bandaríkjunum. Þeir sem beita huglækningum eru ekki læknar sjálfir, heldur uppfylla einungis þau skilyrði að geta verið farvegur þessa mikla andlega máttar, sem i sumum tilfellum virðist geta la'knað það á svipstundu, sem lærðustu menn læknisfræði telja algjörlega banvænt. Þar eð slík undur hafa hvað eftir annað gerst og halda áfram að gerast í viðurvist hundraða manna, jafnvel í sjónvarpi, þá eru menn almennt hættir að gera sig hlægilega með því að halda því fram að hér sé um skröksögur einar að ræða. I þessari bók Shermans segir hann frá ótal dæmum um lækningar, sem eru kraftaverkum líkastar. Sjálfur var hann læknaður með þessum hætti er hann þjáðist af bráðhættu- legum sjúkdómi. Margir Islendingar hafa að sjálfsögðu einnig hlotið bata með þessum hætti og þekkja þetta því af persónulegri reynslu. En í þessari gagnlegu bók útskýrir Harold Sherman nánar með hverjum hætti ná má með slíkum frábærum árangri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.