Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 44

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 44
42 MORGUNN fræði. Mælingar á hugrænum einkennum manna eru mun erfiðari og óstöðugri en samsvarandi mælingar á dauðri náttúru. Því háþróaðri sem lífverurnar eru því meiri verð- ur þreytileiki og mismunur einstaklinganna. Endurtakan- leiki tilrauna er því yfirleitt nokkurt vandamál í greinum eins og dularsálfræði, enda gefur það nokkra vísbendingu að tölfræðin er ríkjandi í rannsóknum þessara greina. Hluta þessa vanda má rekja til þess hversu erfitt er að stjórna einstökum breytum og halda öllum ytri sem innri aðstæðum óbreyttum. En, ef unnt væri að endurtaka vissar tilraunaniðurstöður reglulega í 30%, jafnvel í 15% tilvika, hefði þá ekki verið sýnt fram á endurtakanleika tilraunar? Ef endurtakanleiki í dulsálarfræði er skoðaður í þessu ljósi, fær fullyrðing dr. Þorsteins ekki staðist. (Hvað segja fróðir mennum endurtakanleika í öðrum greinum t.d. ör- eindafræði?) Dr. Þorsteinn ætti að kynna sér hve margar tilraunir hafa verið gerðar þar sem marktækur munur finnst á fjölda getrauna hjá þeim sem trúa og þeim sem ekki trúa á duiræn fyrirbæri, þannig að þeir fyrrnefndu nái meira árangri? (Sauð-hafra-sambandið svonefnda; nafnið tekið úr Bibiíunni, Matt. 25:32). Niðurstaða með andstæðum mun, þ.e. að vantrúarmennirnir fái marktækt fleiri réttar lausnir en þeir sem trúa, hefur hins vegar aldrei fengist svo ég minnist.s.fi) Ég hef lengi haft sérstakan áhuga á endurtakanleika til- rauna því það er þýðingarmikið atriði sem ég tel að menn í greininni ættu að sinna af meiri þrótti en raunin er, en eins og tilraunamenn munu vita er það, aJJavega í ýms- um greinum, ekki uppáhaldsiðja manna að endurtaka til- raunir annarra. Ég hef t.d. tvisvar gert meiriháttar til- raunir með „sauð-hafra“ sambandið, fyrst með 189 manna úrtaki og svo með 449 manna. Þátttakendum í þessum tilraunum var afhent blað sem á voru 100 auðir reitir og þeim tilkynnt, að eftir að tilrauninni væri lokið, myndi tölva Reiknistofnunar veJja af tilviljun einn af fjórum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.